Leikstjórnandi Seahawks æfir með Yankees Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2018 23:30 Russ elskar að vera í búningi Yankees. vísir/ap Russell Wilson er einn hæfileikaríkasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Hann er leikstjórnandi Seattle Seahawks í NFL-deildinni og er einnig á mála hjá NY Yankees í hafnaboltadeildinni. Wilson var frábær í báðum íþróttum og hefur undanfarin ár verið samningsbundinn Texas Rangers og æft reglulega með þeim. Á dögunum var honum svo skipt til NY Yankees og hann er nú mættur til æfinga hjá félaginu. Með því rættist æskudraumur Wilson. Að fá að klæðast búningi Yankees. Hann æfði með stjörnum liðsins í gær. Þeim Giancarlo Stanton, Aaron Judge, Gary Sanchez og Greg Bird. Blaðamenn töldu heimahafnarhlaupin hjá þeim á æfingunni. Stanton leiddi með 15, Judge náði 10 og Bird 8. Wilson kom svo næstur með 6 eða einu fleira en Sanchez. „Það er langt síðan ég sló boltann en þetta þekki ég. Ég gæti ekki stigið út á körfuboltavöll, ég yrði ekki góður þar en að spila hafnabolta er eins og að hjóla. Gleymist aldrei þó svo þetta sé mjög erfið íþrótt,“ sagði Wilson glaður. „Að æfa hérna með Yankees er með því svalara sem ég hef gert. Ég reyndi að fá sama númer og ég er með í NFL-deildinni en það er upptekið. Ég hef dreymt um að vera leikmaður Yankees síðan ég var krakki. Ég horfði alltaf á þá spila. Þetta er því geggjað fyrir mig.“ Faðir Wilson, Harrison Wilson III, hélt með Yankees allt sitt líf og dreymdi um að sonurinn spilaði með Yankees. Hann féll frá árið 2010. „Ég sagði alltaf við pabba að ég yrði leikmaður Yankees einn daginn. Nú er ég hér og það er frábært.“Wilson hefur litið vel út á æfingum hjá Yankees. Sportið liggur vel fyrir honum.vísir/ap NFL Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira
Russell Wilson er einn hæfileikaríkasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Hann er leikstjórnandi Seattle Seahawks í NFL-deildinni og er einnig á mála hjá NY Yankees í hafnaboltadeildinni. Wilson var frábær í báðum íþróttum og hefur undanfarin ár verið samningsbundinn Texas Rangers og æft reglulega með þeim. Á dögunum var honum svo skipt til NY Yankees og hann er nú mættur til æfinga hjá félaginu. Með því rættist æskudraumur Wilson. Að fá að klæðast búningi Yankees. Hann æfði með stjörnum liðsins í gær. Þeim Giancarlo Stanton, Aaron Judge, Gary Sanchez og Greg Bird. Blaðamenn töldu heimahafnarhlaupin hjá þeim á æfingunni. Stanton leiddi með 15, Judge náði 10 og Bird 8. Wilson kom svo næstur með 6 eða einu fleira en Sanchez. „Það er langt síðan ég sló boltann en þetta þekki ég. Ég gæti ekki stigið út á körfuboltavöll, ég yrði ekki góður þar en að spila hafnabolta er eins og að hjóla. Gleymist aldrei þó svo þetta sé mjög erfið íþrótt,“ sagði Wilson glaður. „Að æfa hérna með Yankees er með því svalara sem ég hef gert. Ég reyndi að fá sama númer og ég er með í NFL-deildinni en það er upptekið. Ég hef dreymt um að vera leikmaður Yankees síðan ég var krakki. Ég horfði alltaf á þá spila. Þetta er því geggjað fyrir mig.“ Faðir Wilson, Harrison Wilson III, hélt með Yankees allt sitt líf og dreymdi um að sonurinn spilaði með Yankees. Hann féll frá árið 2010. „Ég sagði alltaf við pabba að ég yrði leikmaður Yankees einn daginn. Nú er ég hér og það er frábært.“Wilson hefur litið vel út á æfingum hjá Yankees. Sportið liggur vel fyrir honum.vísir/ap
NFL Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira