Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour