Ein flík, endalausir möguleikar Kynning skrifar 26. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Hettupeysan hefur verið að koma mjög sterk inn undanfarið, og er orðin ein helsta tískuflíkin í dag, sama á hvaða aldri þú ert. Hettupeysan er ekki lengur bara til að nota heima fyrir, heldur hentar hún fyrir mörg önnur tilefni. Þessi peysa frá ZO-ON er fyrir bæði kynin, og kemur í svörtu og gráu. Það eru endalausir möguleikar með hvernig má nota þessa hettupeysu, en hér fyrir neðan koma nokkrar góðar hugmyndir. Peysan er frá ZO-ON og kostar 8.490 krónur. Við litríkar íþróttabuxur Svona þegar þú hleypur á milli staða og hefur mikið að gera, en vilt líta vel út. Ljósgrá hettupeysa, rauðar íþróttabuxur, strigaskór og sólgleraugu er ekta þægilegt dress fyrir helgina. Við gallabuxur og kápu Hettupeysa við gallabuxur og köflótta kápu kemur mjög vel út, og ekki halda að þú getur ekki farið í háa hæla við. Nú eru engar reglur, og það er bara töff að blanda nokkrum hlutum saman. Með jakkafatajakka og stígvélum Hettupeysan er ekki bara notuð sem íþróttaflík, heldur er hún sett með hverju sem er. Það gerir mikið fyrir dressið að klæðast hettupeysu við þröngar gallabuxur, jakkafatajakka og háum stígvélum. Þar fær þinn innri töffari svo sannarlega að skína. Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour
Hettupeysan hefur verið að koma mjög sterk inn undanfarið, og er orðin ein helsta tískuflíkin í dag, sama á hvaða aldri þú ert. Hettupeysan er ekki lengur bara til að nota heima fyrir, heldur hentar hún fyrir mörg önnur tilefni. Þessi peysa frá ZO-ON er fyrir bæði kynin, og kemur í svörtu og gráu. Það eru endalausir möguleikar með hvernig má nota þessa hettupeysu, en hér fyrir neðan koma nokkrar góðar hugmyndir. Peysan er frá ZO-ON og kostar 8.490 krónur. Við litríkar íþróttabuxur Svona þegar þú hleypur á milli staða og hefur mikið að gera, en vilt líta vel út. Ljósgrá hettupeysa, rauðar íþróttabuxur, strigaskór og sólgleraugu er ekta þægilegt dress fyrir helgina. Við gallabuxur og kápu Hettupeysa við gallabuxur og köflótta kápu kemur mjög vel út, og ekki halda að þú getur ekki farið í háa hæla við. Nú eru engar reglur, og það er bara töff að blanda nokkrum hlutum saman. Með jakkafatajakka og stígvélum Hettupeysan er ekki bara notuð sem íþróttaflík, heldur er hún sett með hverju sem er. Það gerir mikið fyrir dressið að klæðast hettupeysu við þröngar gallabuxur, jakkafatajakka og háum stígvélum. Þar fær þinn innri töffari svo sannarlega að skína.
Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour