Nýtt hár Kim Kardashian Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 21:00 Glamour/Getty Það eru oft miklar breytingar á fatastíl Kim Kardashian, og er hún orðin ein helsta tískufyrirmynd dagsins í dag. Í vikunni sást hún hins vegar með nýja hárgreiðslu, en þá hafði hún litað hárið sitt bleikt. Einnig klæddist hún snákaskinnsstígvélum og mjög stórum jakka. Það má búast við að bleikt hár verði mjög stórt trend eins og allt sem hún klæðist og gerir. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour
Það eru oft miklar breytingar á fatastíl Kim Kardashian, og er hún orðin ein helsta tískufyrirmynd dagsins í dag. Í vikunni sást hún hins vegar með nýja hárgreiðslu, en þá hafði hún litað hárið sitt bleikt. Einnig klæddist hún snákaskinnsstígvélum og mjög stórum jakka. Það má búast við að bleikt hár verði mjög stórt trend eins og allt sem hún klæðist og gerir.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour