Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour