Svartir og rauðir litir á Eddunni Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2018 21:00 Myndir/Ernir Eyjólfs Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld. Eddan Mest lesið Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour
Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld.
Eddan Mest lesið Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour