Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour