Halda í köflótta mynstrið í London Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 09:00 Glamour/Getty Tískuvikan í London er nýyfirstaðin og hefur Mílanó tekið við. Götutískan í London er alltaf jafn frumleg og litaglöð, en það var eitt trend sem stóð upp úr að þessu sinni. Köflótt mynstur var gríðarlega áberandi, hvort sem það var í hefðbundnum brúnum eða gráum lit eða í skærari litum. Burberry-áhrifin náðu greinilega langt út fyrir tískupallinn, og má búast við að köflótt haldi áfram inn í vorið og alveg fram á næsta haust. Christopher Bailey kveður Burberry eftir 17 ár hjá tískuhúsinu. Lestu um það hér. Köflótt kápa yfir köflóttan jakka kemur mjög vel út hérna. Frá sýningu Burberry. Frá sýningu Burberry. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour
Tískuvikan í London er nýyfirstaðin og hefur Mílanó tekið við. Götutískan í London er alltaf jafn frumleg og litaglöð, en það var eitt trend sem stóð upp úr að þessu sinni. Köflótt mynstur var gríðarlega áberandi, hvort sem það var í hefðbundnum brúnum eða gráum lit eða í skærari litum. Burberry-áhrifin náðu greinilega langt út fyrir tískupallinn, og má búast við að köflótt haldi áfram inn í vorið og alveg fram á næsta haust. Christopher Bailey kveður Burberry eftir 17 ár hjá tískuhúsinu. Lestu um það hér. Köflótt kápa yfir köflóttan jakka kemur mjög vel út hérna. Frá sýningu Burberry. Frá sýningu Burberry.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour