Segir RÚV maka skít íhaldsins á alla Jakob Bjarnar skrifar 23. febrúar 2018 11:13 Boðið var upp á funheitar umræður á Facebookvegg alþingismannsins Helgu Völu í morgun. Og kastaðist í kekki með fjölmiðlamönnum. Atli Þór Fanndal blaðamaður, en hann hefur numið blaðamennsku í Skotlandi undanfarin ár og látið til sín taka í fjölmiðlum sem rannsóknarblaðamaður, sparar sig hvergi þegar hann lýsir þeirri umræðu sem boðið er uppá í Ríkisútvarpinu. „Hlutleysi Rúv snýst auðvitað ekki um annað en að maka skít íhaldsins á alla. Ótrúleg lágkúra þessi umræða þarna,“ segir Atli Þór Fanndal. Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan, sem ávallt er tilbúinn að rísa upp til varnar stofnun sinni beri svo undir, vill ekki sitja þegjandi undir slíkri einkunn. Hann svarar Atla Þór og það er sem kuli af orðum hans, slík er írónían og sárindin. „Hlustið á Atla. Hann er eini blaðamaðurinn í þessu landi sem eitthvað kann veit og getur.“Helga Vala vænd um popúlisma Tilefni þessara orðahnippinga er umræða sem Helga Vala Helgadóttir alþingismaður efnir til á Facebooksíðu sinni. Helga Vala var ekki kát með rabb um tíðindi af þingi sem Ríkisútvarpið bauð uppá í morgun. Við hljóðnemann sátu þeir Óðinn Jónsson og Björn Þór Sigbjörnsson sem ekki leituðu langt yfir skammt; Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttaþulur og þingfréttaritari Ríkissjónvarpsins var sérstakur gestur þeirra. Hún lýsti umræðu um akstursgreiðslur og aðrar sporslur þingmanna með þeim hætti að Helgu Völu ofbauð.Ýmsir lögðu orð í belg á Facebooksíðu Helgu Völu og var línan sú að Jóhanna Vigdís væri helst til hliðholl Sjálfstæðisflokknum í fréttamennsku sinni og nálgun.„Ég kom þar upp og skoraði á forseta þings að svara einfaldlega spurningum fjölmiðla án frekari dráttar. Var ég vænd um það, af Jóni Gunnarssyni, að vera popúlisti og tók þingfréttaritarinn að hluta undir það „enda væri verið að ræða þetta í forsætisnefnd, meðal annars með þingflokksformönnum á miðvikudag“ eða tveimur dögum eftir téða umræðu,“ segir Helga Vala og rekur spjall þeirra þremenninga.Þurfti að kreista upplýsingarnar fram „Jóhanna spurði af hverju þingmenn hefðu ekki kallað eftir þessum upplýsingum fyrr. Jóhanna spurði sig hvers vegna svo væri, eftir að hafa rétt áður í raun tekið undir hneykslan Jóns Gunnars á því að það væri verið að kalla eftir því að þingið svari endurteknum spurningum fjölmiðla.“ Þetta segir Helga Vala, sem á árunum 2002 til 2005 starfaði á fréttastofu RÚV og sem dagskrárgerðarmaður þar á Ríkisútvarpinu, með hinum mestu ólíkindum. Fyrir liggi upplýsingar um þann sem ók mest og þann sem ók næst mest.Helga Vala er ósátt við að vera kölluð popúlisti fyrir það að eitt að vilja fá fram, án harmkvæla, aksturs- og dvalarkostnað þingmanna. Ásmundur er aksturskóngur þingsins en Sigmundur Davíð er með lögheimili á eyðibýli.„Ekki af því að þingið svaraði heldur af því að ýmist svöruðu þingmenn sjálfir eða það kvisaðist út um hvern var rætt. Við vitum ekki hver var númer 3, 4 og 5. Við vitum enn ekki hvort SDG fær húsnæðisstyrk, en hann hefur fullyrt í fjölmiðlum að svo sé ekki. Þess ber að geta að á þessum tímapunkti var um það rætt að birta upplýsingar um greiðslur til þingmanna framkvæmdar frá 1. Jan 2018.“Furða sig á afstöðu Jóhönnu Vigdísar Helga Vala furðar sig mjög á afstöðu sem hún telur sig greina í orðum Jóhönnu Vigdísar:Er þingfréttaritarinn í alvöru að kalla eftir að við þingmenn eigum einir að fá aðgang að þessum sjálfsögðu upplýsingum? Er ekki eðlilegt að fjölmiðlum sé bara svarað? „Þetta eru ekki leyndar greiðslur heldur bara allt klárt í bókhaldi og ætti því að vera sáraeinfald að veita þessar upplýsingar.“ Orð þingmannsins falla í kramið meðal vina hennar á Facebook, ýmsir eru á því að Jóhanna Vigdís sé helst til hliðholl Sjálfstæðisflokknum. Meðal þeirra sem taka undir gagnrýni Helgu Völu þá er snýr að nálgun Jóhönnu Vigdísar er útgefandinn Kristján B. Jónasson sem segir: „Að hlusta á blaðamann fara með þessa þulu var ... sérstakt.“ Alþingi Fjölmiðlar Tengdar fréttir Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00 Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41 Rekstrarkostnaður við bíl Ásmundar rúmlega tvær milljónir króna Um 2,6 milljónum króna minna en Ásmundur fékk í aksturskostnað frá Alþingi árið 2017 en greiðsla til hans vegna þess nam 4,6 milljónum króna. 14. febrúar 2018 08:44 „Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21 Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Sjá meira
Atli Þór Fanndal blaðamaður, en hann hefur numið blaðamennsku í Skotlandi undanfarin ár og látið til sín taka í fjölmiðlum sem rannsóknarblaðamaður, sparar sig hvergi þegar hann lýsir þeirri umræðu sem boðið er uppá í Ríkisútvarpinu. „Hlutleysi Rúv snýst auðvitað ekki um annað en að maka skít íhaldsins á alla. Ótrúleg lágkúra þessi umræða þarna,“ segir Atli Þór Fanndal. Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan, sem ávallt er tilbúinn að rísa upp til varnar stofnun sinni beri svo undir, vill ekki sitja þegjandi undir slíkri einkunn. Hann svarar Atla Þór og það er sem kuli af orðum hans, slík er írónían og sárindin. „Hlustið á Atla. Hann er eini blaðamaðurinn í þessu landi sem eitthvað kann veit og getur.“Helga Vala vænd um popúlisma Tilefni þessara orðahnippinga er umræða sem Helga Vala Helgadóttir alþingismaður efnir til á Facebooksíðu sinni. Helga Vala var ekki kát með rabb um tíðindi af þingi sem Ríkisútvarpið bauð uppá í morgun. Við hljóðnemann sátu þeir Óðinn Jónsson og Björn Þór Sigbjörnsson sem ekki leituðu langt yfir skammt; Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttaþulur og þingfréttaritari Ríkissjónvarpsins var sérstakur gestur þeirra. Hún lýsti umræðu um akstursgreiðslur og aðrar sporslur þingmanna með þeim hætti að Helgu Völu ofbauð.Ýmsir lögðu orð í belg á Facebooksíðu Helgu Völu og var línan sú að Jóhanna Vigdís væri helst til hliðholl Sjálfstæðisflokknum í fréttamennsku sinni og nálgun.„Ég kom þar upp og skoraði á forseta þings að svara einfaldlega spurningum fjölmiðla án frekari dráttar. Var ég vænd um það, af Jóni Gunnarssyni, að vera popúlisti og tók þingfréttaritarinn að hluta undir það „enda væri verið að ræða þetta í forsætisnefnd, meðal annars með þingflokksformönnum á miðvikudag“ eða tveimur dögum eftir téða umræðu,“ segir Helga Vala og rekur spjall þeirra þremenninga.Þurfti að kreista upplýsingarnar fram „Jóhanna spurði af hverju þingmenn hefðu ekki kallað eftir þessum upplýsingum fyrr. Jóhanna spurði sig hvers vegna svo væri, eftir að hafa rétt áður í raun tekið undir hneykslan Jóns Gunnars á því að það væri verið að kalla eftir því að þingið svari endurteknum spurningum fjölmiðla.“ Þetta segir Helga Vala, sem á árunum 2002 til 2005 starfaði á fréttastofu RÚV og sem dagskrárgerðarmaður þar á Ríkisútvarpinu, með hinum mestu ólíkindum. Fyrir liggi upplýsingar um þann sem ók mest og þann sem ók næst mest.Helga Vala er ósátt við að vera kölluð popúlisti fyrir það að eitt að vilja fá fram, án harmkvæla, aksturs- og dvalarkostnað þingmanna. Ásmundur er aksturskóngur þingsins en Sigmundur Davíð er með lögheimili á eyðibýli.„Ekki af því að þingið svaraði heldur af því að ýmist svöruðu þingmenn sjálfir eða það kvisaðist út um hvern var rætt. Við vitum ekki hver var númer 3, 4 og 5. Við vitum enn ekki hvort SDG fær húsnæðisstyrk, en hann hefur fullyrt í fjölmiðlum að svo sé ekki. Þess ber að geta að á þessum tímapunkti var um það rætt að birta upplýsingar um greiðslur til þingmanna framkvæmdar frá 1. Jan 2018.“Furða sig á afstöðu Jóhönnu Vigdísar Helga Vala furðar sig mjög á afstöðu sem hún telur sig greina í orðum Jóhönnu Vigdísar:Er þingfréttaritarinn í alvöru að kalla eftir að við þingmenn eigum einir að fá aðgang að þessum sjálfsögðu upplýsingum? Er ekki eðlilegt að fjölmiðlum sé bara svarað? „Þetta eru ekki leyndar greiðslur heldur bara allt klárt í bókhaldi og ætti því að vera sáraeinfald að veita þessar upplýsingar.“ Orð þingmannsins falla í kramið meðal vina hennar á Facebook, ýmsir eru á því að Jóhanna Vigdís sé helst til hliðholl Sjálfstæðisflokknum. Meðal þeirra sem taka undir gagnrýni Helgu Völu þá er snýr að nálgun Jóhönnu Vigdísar er útgefandinn Kristján B. Jónasson sem segir: „Að hlusta á blaðamann fara með þessa þulu var ... sérstakt.“
Alþingi Fjölmiðlar Tengdar fréttir Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00 Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41 Rekstrarkostnaður við bíl Ásmundar rúmlega tvær milljónir króna Um 2,6 milljónum króna minna en Ásmundur fékk í aksturskostnað frá Alþingi árið 2017 en greiðsla til hans vegna þess nam 4,6 milljónum króna. 14. febrúar 2018 08:44 „Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21 Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Sjá meira
Akstursgreiðslur þingmanna: Þeir sem fengu hæstu greiðslurnar stíga ekki fram Vísir sendi fyrirspurn á alla þingmenn varðandi endurgreiðslur á aksturskostnaði. 16. febrúar 2018 13:00
Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41
Rekstrarkostnaður við bíl Ásmundar rúmlega tvær milljónir króna Um 2,6 milljónum króna minna en Ásmundur fékk í aksturskostnað frá Alþingi árið 2017 en greiðsla til hans vegna þess nam 4,6 milljónum króna. 14. febrúar 2018 08:44
„Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21
Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23