Listi kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktur óbreyttur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. febrúar 2018 18:17 Fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er lokið. Var listi kjörnefndar samþykktur óbreyttur og einróma með handauppréttingu að sögn Skúla Hansen framkvæmdastjóra Varðar. Hvorki Áslaug Friðriksdóttir né Kjartan Magnússon, sitjandi borgarfulltrúar flokksins eru á listanum, eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni. Eyþór Arnalds skipar 1. sætið og Hildur Björnsdóttir 2. sætið. 46 manns skipa listann þar sem verið er að fjölga borgarfulltrúum í 23. Mikið hafði verið rætt um að átök gætu orðið á fundinum vegna stöðu þeirra Áslaugar og Kjartans en Skúli segir engin átök enda tók fundurinn innan við klukkutíma; hófst um klukkan hálfsex og var lokið um 40 mínútum síðar. Rætt var við þau Eyþór og Hildi í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Eyþór lýsti listanum sem breiðum og öflugum sem endurspeglaði breiddina sem borgin hefur. Fólkið á honum væri með mismunandi bakgrunn og hann treysti því vel til að leiða flokkinn til sigurs í borgarstjórnarkosningunum í vor. Markmið Sjálfstæðismanna sagði Eyþór að ná meirihluta í borginni, hvort sem það væri hreinn meirihluti þeirra eða í samstarfi við aðra flokka. Lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar má sjá hér fyrir neðan.1. Eyþór Laxdal Arnalds, framkvæmdastjóri 2. Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur 3. Valgerður Sigurðardóttir, skrifstofu- og þjónustustjóri 4. Egill Þór Jónsson, teymisstjóri hjá velferðarsviði Reykjavíkur 5. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og kennari 6. Katrín Atladóttir, forritari 7. Örn Þórðarson, framhaldsskólakennari og varaborgarfulltrúi 8. Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi 9. Jórunn Pála Jónasdóttir, lögfræðingur 10. Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur 11. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi 12. Ólafur Kr Guðmundsson, umferðarsérfræðingur 13. Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari 14. Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra 15. Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður 16. Inga María Hlíðar Thorsteinsson, ljósmóðir 17. Dr. Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari 18. Elín Jónsdóttir, lögfræðingur 19. Þorlákur Einarsson, sagnfræðingur og listaverkasali 20. Halldór Karl Högnason, rafmagnsverkfræðingur 21. Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur 22. Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri 23. Friðrik Þór Gunnarsson, hagfræðingur 24. Elísabet Gísladóttir, djákni 25. Guðmundur Edgarsson, kennari 26. Steinunn Anna Hannesdóttir, verkfræðingur 27. Friðrik Ármann Guðmundsson, kaupmaður 28. Gylfi Þór Sigurðsson, hagfræðingur 29. Eva Dögg M Sigurgeirsdóttir, atvinnurekandi 30. Elísabet Inga Sigurðardóttir, laganemi 31. Eyþór Eðvarðsson, framkvæmdastjóri 32. Ágústa Tryggvadóttir, hagfræðinemi 33. Oddur Þórðarson, menntaskólanemi 34. Vala Pálsdóttir, viðskiptafræðingur 35. Jónas Jón Hallsson, dagforeldri 36. Ívar Pálsson, viðskiptafræðingur 37. Hafstein Númason, leigubílstjóri 38. Ingveldur Fjeldsted, fulltrúi 39. Kristín Lilja Sigurðardóttir, háskólanemi 40. Bertha Biering, ritari 41. Helga Möller, söngkona 42. Hafdís Björk Hannesdóttir, húsmóðir 43. Arndís Thorarensen, stærðfræðingur 44. Páll Þorgeirsson, heimilislæknir 45. Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor 46. Halldór Halldórsson, borgarfulltrúi Fréttin var uppfærð klukkan 18:44. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Stefnir í mikinn átakafund í Valhöll Tekist verður á um tillögu uppstillinganefndar á eftir. 22. febrúar 2018 15:48 Fundinum í Valhöll seinkaði vegna góðrar mætingar Fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík seinkaði um korter í dag vegna gríðarlegrar góðrar mætingar. 22. febrúar 2018 17:52 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Fundi Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er lokið. Var listi kjörnefndar samþykktur óbreyttur og einróma með handauppréttingu að sögn Skúla Hansen framkvæmdastjóra Varðar. Hvorki Áslaug Friðriksdóttir né Kjartan Magnússon, sitjandi borgarfulltrúar flokksins eru á listanum, eins og Vísir greindi frá fyrr í vikunni. Eyþór Arnalds skipar 1. sætið og Hildur Björnsdóttir 2. sætið. 46 manns skipa listann þar sem verið er að fjölga borgarfulltrúum í 23. Mikið hafði verið rætt um að átök gætu orðið á fundinum vegna stöðu þeirra Áslaugar og Kjartans en Skúli segir engin átök enda tók fundurinn innan við klukkutíma; hófst um klukkan hálfsex og var lokið um 40 mínútum síðar. Rætt var við þau Eyþór og Hildi í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Eyþór lýsti listanum sem breiðum og öflugum sem endurspeglaði breiddina sem borgin hefur. Fólkið á honum væri með mismunandi bakgrunn og hann treysti því vel til að leiða flokkinn til sigurs í borgarstjórnarkosningunum í vor. Markmið Sjálfstæðismanna sagði Eyþór að ná meirihluta í borginni, hvort sem það væri hreinn meirihluti þeirra eða í samstarfi við aðra flokka. Lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar má sjá hér fyrir neðan.1. Eyþór Laxdal Arnalds, framkvæmdastjóri 2. Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur 3. Valgerður Sigurðardóttir, skrifstofu- og þjónustustjóri 4. Egill Þór Jónsson, teymisstjóri hjá velferðarsviði Reykjavíkur 5. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og kennari 6. Katrín Atladóttir, forritari 7. Örn Þórðarson, framhaldsskólakennari og varaborgarfulltrúi 8. Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi 9. Jórunn Pála Jónasdóttir, lögfræðingur 10. Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur 11. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi 12. Ólafur Kr Guðmundsson, umferðarsérfræðingur 13. Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari 14. Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra 15. Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður 16. Inga María Hlíðar Thorsteinsson, ljósmóðir 17. Dr. Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari 18. Elín Jónsdóttir, lögfræðingur 19. Þorlákur Einarsson, sagnfræðingur og listaverkasali 20. Halldór Karl Högnason, rafmagnsverkfræðingur 21. Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur 22. Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri 23. Friðrik Þór Gunnarsson, hagfræðingur 24. Elísabet Gísladóttir, djákni 25. Guðmundur Edgarsson, kennari 26. Steinunn Anna Hannesdóttir, verkfræðingur 27. Friðrik Ármann Guðmundsson, kaupmaður 28. Gylfi Þór Sigurðsson, hagfræðingur 29. Eva Dögg M Sigurgeirsdóttir, atvinnurekandi 30. Elísabet Inga Sigurðardóttir, laganemi 31. Eyþór Eðvarðsson, framkvæmdastjóri 32. Ágústa Tryggvadóttir, hagfræðinemi 33. Oddur Þórðarson, menntaskólanemi 34. Vala Pálsdóttir, viðskiptafræðingur 35. Jónas Jón Hallsson, dagforeldri 36. Ívar Pálsson, viðskiptafræðingur 37. Hafstein Númason, leigubílstjóri 38. Ingveldur Fjeldsted, fulltrúi 39. Kristín Lilja Sigurðardóttir, háskólanemi 40. Bertha Biering, ritari 41. Helga Möller, söngkona 42. Hafdís Björk Hannesdóttir, húsmóðir 43. Arndís Thorarensen, stærðfræðingur 44. Páll Þorgeirsson, heimilislæknir 45. Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor 46. Halldór Halldórsson, borgarfulltrúi Fréttin var uppfærð klukkan 18:44.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Stefnir í mikinn átakafund í Valhöll Tekist verður á um tillögu uppstillinganefndar á eftir. 22. febrúar 2018 15:48 Fundinum í Valhöll seinkaði vegna góðrar mætingar Fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík seinkaði um korter í dag vegna gríðarlegrar góðrar mætingar. 22. febrúar 2018 17:52 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Stefnir í mikinn átakafund í Valhöll Tekist verður á um tillögu uppstillinganefndar á eftir. 22. febrúar 2018 15:48
Fundinum í Valhöll seinkaði vegna góðrar mætingar Fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík seinkaði um korter í dag vegna gríðarlegrar góðrar mætingar. 22. febrúar 2018 17:52
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent