Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour #IAmSizeSexy Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour #IAmSizeSexy Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour