Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour