Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour