Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu.
Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.





