Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour