Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour