Tónlistarakademía Red Bull á sínum stað á Sónar Stefán Þór Hjartarson skrifar 6. mars 2018 06:00 Lord Pusswhip spilar í Kaldalóni Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrirlestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni. Þeir listamenn sem fram koma eru CAO (NL), Countess Malaise (IS), Hildur Guðnadóttir (IS), JASSS (DE), Julián Mayorga (ES), KLEIN (UK), Kode9 x Koji Morimoto (UK), Lafawndah (US), Lord Pusswhip (IS), Lorenzo Senni (IT), Mighty Bear (IS), Moor Mother (US), serpentwithfeet (US), Silvia Kastel (DE) og Sunna (IS). Á fyrirlestrunum mun taka til máls annars vegar Moor Mother en hún er þekkt fyrir tilraunir sínar með ljóð og tónlist. Hún gaf út plötuna Fetish Bones árið 2016 og Rolling Stone, Pitchfork og The Wire völdu hana eina af bestu plötum þess árs. Hins vegar mun íslenski tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Valgeir Sigurðsson flytja fyrirlestur um vinnu sína. Valgeir er eigandi Bedroom Community plötuútgáfunnar en hún er ein fremsta útgáfa tilraunakenndrar samtímatónlistar í heiminum í dag. Eftir fyrirlestrana tekur við klúbbakvöld í Gamla Nýló salnum á Kexi hosteli. Þar munu koma fram Án, Hermigervill, Captain Fufanu og hinn skoski Konx-Om-Pax. Sónar Reykjavík hátíðin fer fram dagana 16.-17. mars. Birtist í Fréttablaðinu Sónar Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrirlestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni. Þeir listamenn sem fram koma eru CAO (NL), Countess Malaise (IS), Hildur Guðnadóttir (IS), JASSS (DE), Julián Mayorga (ES), KLEIN (UK), Kode9 x Koji Morimoto (UK), Lafawndah (US), Lord Pusswhip (IS), Lorenzo Senni (IT), Mighty Bear (IS), Moor Mother (US), serpentwithfeet (US), Silvia Kastel (DE) og Sunna (IS). Á fyrirlestrunum mun taka til máls annars vegar Moor Mother en hún er þekkt fyrir tilraunir sínar með ljóð og tónlist. Hún gaf út plötuna Fetish Bones árið 2016 og Rolling Stone, Pitchfork og The Wire völdu hana eina af bestu plötum þess árs. Hins vegar mun íslenski tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Valgeir Sigurðsson flytja fyrirlestur um vinnu sína. Valgeir er eigandi Bedroom Community plötuútgáfunnar en hún er ein fremsta útgáfa tilraunakenndrar samtímatónlistar í heiminum í dag. Eftir fyrirlestrana tekur við klúbbakvöld í Gamla Nýló salnum á Kexi hosteli. Þar munu koma fram Án, Hermigervill, Captain Fufanu og hinn skoski Konx-Om-Pax. Sónar Reykjavík hátíðin fer fram dagana 16.-17. mars.
Birtist í Fréttablaðinu Sónar Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“