Gunnar bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Garðabæ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2018 21:46 Gunnar Einarsson er bæjarstjóri Garðabæjar. vísir/anton brink Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ samþykkti í kvöld framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Fyrir fundinum lá tillaga uppstillingarnefndar að skipan framboðslistans og var hún samþykkt. Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs, skipar 1. sæti listans en í tilkynningu segir að Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, sé oddviti listans og bæjarstjóraefni flokksins. Framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. 1. Áslaug Hulda Jónsdóttir forstöðumaður. 2. Sigríður Hulda Jónsdóttir ráðgjafi. 3. Sigurður Guðmundsson lögfræðingur. 4. Gunnar Valur Gíslason verkfræðingur. 5. Jóna Sæmundsdóttir lífeindafræðingur. 6. Almar Guðmundsson hagfræðingur. 7. Björg Fenger lögfræðingur. 8. Gunnar Einarsson bæjarstjóri. 9. Guðfinnur Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingur. 10. Stella Stefánsdóttir viðskiptafræðingur 11. Kjartan Örn Sigurðsson framkvæmdastjóri 12. Þorri Geir Rúnarsson háskólanemi. 13. Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir menntaskólanemi 14. Kristjana Sigursteinsdóttir kennari 15. Bjarni Th. Bjarnason sveitastjóri. 16. Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir skipulagsfræðingur 17. Guðrún Jónsdóttir tannlæknir. 18. Sigrún Gísladóttir fv. skólastjóri 19. María Guðjónsdóttir lögfræðingur. 20. Hrannar Bragi Eyjólfsson háskólanemi. 21. Eiríkur K. Þorbjörnsson tæknifærðingur. 22. Stefanía Magnúsdóttir formaður Félags eldri borgara í Garðabæ. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ samþykkti í kvöld framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Fyrir fundinum lá tillaga uppstillingarnefndar að skipan framboðslistans og var hún samþykkt. Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs, skipar 1. sæti listans en í tilkynningu segir að Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, sé oddviti listans og bæjarstjóraefni flokksins. Framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. 1. Áslaug Hulda Jónsdóttir forstöðumaður. 2. Sigríður Hulda Jónsdóttir ráðgjafi. 3. Sigurður Guðmundsson lögfræðingur. 4. Gunnar Valur Gíslason verkfræðingur. 5. Jóna Sæmundsdóttir lífeindafræðingur. 6. Almar Guðmundsson hagfræðingur. 7. Björg Fenger lögfræðingur. 8. Gunnar Einarsson bæjarstjóri. 9. Guðfinnur Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingur. 10. Stella Stefánsdóttir viðskiptafræðingur 11. Kjartan Örn Sigurðsson framkvæmdastjóri 12. Þorri Geir Rúnarsson háskólanemi. 13. Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir menntaskólanemi 14. Kristjana Sigursteinsdóttir kennari 15. Bjarni Th. Bjarnason sveitastjóri. 16. Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir skipulagsfræðingur 17. Guðrún Jónsdóttir tannlæknir. 18. Sigrún Gísladóttir fv. skólastjóri 19. María Guðjónsdóttir lögfræðingur. 20. Hrannar Bragi Eyjólfsson háskólanemi. 21. Eiríkur K. Þorbjörnsson tæknifærðingur. 22. Stefanía Magnúsdóttir formaður Félags eldri borgara í Garðabæ.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira