Óður til kvenleikans Kynning skrifar 5. mars 2018 17:00 Franska snyrtivörumerkið Guerlain kynnir nýjan ilm, Mon Guerlain Eau de Parfum Florale. Það er engin önnur en Angelina Jolie sem er andlit herferðarinnar en ilmurinn var innblásinn af og unnin í samstarfi við hana. Angelina er með ansi fjölbreytta ferilskrá, leikkona, leikstjóri og sérstakur sendiherra Sameinuðu Þjóðanna en getur nú bætt ilmvatnsgerð þangað. Ilmurinn er óður til kvenleikans og þykir einstakur en blómið jasmín leikur aðalhlutverk í samspili með öðrum blómategundum eins og ferskri bergamot, léttum lavander og seiðandi vanillu. Innblásturinn fyrir ilminn kemur að miklu leyti frá blómi sem er að opna sig í morgundögginni en hönnun flöskunnar má rekja aftur til ársins 1908 frá sjálfum Gabriel Guerlain. Guerlain eru reynsluboltar þegar kemur að ilmvatnsgerð, í 190 ár hafa fimm ættliðir verið að búa til og þróa ilmvötn sem skilar sér í um 1100 ólík ilmvötn. Vorið kallar á nýjan ilm, ekki satt? Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour
Franska snyrtivörumerkið Guerlain kynnir nýjan ilm, Mon Guerlain Eau de Parfum Florale. Það er engin önnur en Angelina Jolie sem er andlit herferðarinnar en ilmurinn var innblásinn af og unnin í samstarfi við hana. Angelina er með ansi fjölbreytta ferilskrá, leikkona, leikstjóri og sérstakur sendiherra Sameinuðu Þjóðanna en getur nú bætt ilmvatnsgerð þangað. Ilmurinn er óður til kvenleikans og þykir einstakur en blómið jasmín leikur aðalhlutverk í samspili með öðrum blómategundum eins og ferskri bergamot, léttum lavander og seiðandi vanillu. Innblásturinn fyrir ilminn kemur að miklu leyti frá blómi sem er að opna sig í morgundögginni en hönnun flöskunnar má rekja aftur til ársins 1908 frá sjálfum Gabriel Guerlain. Guerlain eru reynsluboltar þegar kemur að ilmvatnsgerð, í 190 ár hafa fimm ættliðir verið að búa til og þróa ilmvötn sem skilar sér í um 1100 ólík ilmvötn. Vorið kallar á nýjan ilm, ekki satt?
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour