Í sama kjólnum 56 árum seinna Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 12:00 Rita Moreno Glamour/Getty Leikkonan Rita Moreno mætti á Óskarinn í gær sama kjól og hún sjálf vann gullstyttuna fræga fyrir 56 árum síðan, eða árið 1962. Hin 86 ára Moreno vann Óskarinn fyrir hluverk sitt í West Side Story og er er ein af 12 manneskjum í heiminum sem hefur unnið Óskarinn, Emmy, Grammu og Tony verðlaun. Hún var mætt á hátíðina í gær til að veita verðlaun ásamt Morgan Freeman. Sjálf sagði hún á rauða dreglinum við Ryan Seacrest að hana grunaði ekki að kjólinn mundi halda sér svona vel allan þennan tíma. Það má með sanni segja að það sér ekki á honum þessum!George Chakiris, Rita Moreno og Rock Hudson árið 1962. Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour
Leikkonan Rita Moreno mætti á Óskarinn í gær sama kjól og hún sjálf vann gullstyttuna fræga fyrir 56 árum síðan, eða árið 1962. Hin 86 ára Moreno vann Óskarinn fyrir hluverk sitt í West Side Story og er er ein af 12 manneskjum í heiminum sem hefur unnið Óskarinn, Emmy, Grammu og Tony verðlaun. Hún var mætt á hátíðina í gær til að veita verðlaun ásamt Morgan Freeman. Sjálf sagði hún á rauða dreglinum við Ryan Seacrest að hana grunaði ekki að kjólinn mundi halda sér svona vel allan þennan tíma. Það má með sanni segja að það sér ekki á honum þessum!George Chakiris, Rita Moreno og Rock Hudson árið 1962.
Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour