Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour