Landsliðsmarkverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Hannes Þór Halldórsson mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar Nordsjælland heimsótti Randers.
Þeir félagar höfðu mismikið að gera því Hannes Þór hafði í nógu að snúast í marki Randers á meðan vaktin var nokkuð róleg hjá Rúnari.
Fór að lokum svo að Nordsjælland vann öruggan 0-3 sigur og styrkti þar með stöðu sína í 3.sæti deildarinnar. Hannes og félagar í Randers hins vegar enn í 5.sæti.
Rúnar Alex hafði betur í uppgjöri landsliðsmarkvarðanna
Arnar Geir Halldórsson skrifar

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn



„Sé þá ekki vinna í ár“
Íslenski boltinn


Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA
Enski boltinn

Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís
Íslenski boltinn

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti