Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour