Rándýrt íslenskt rækjusalat Jakob Bjarnar skrifar 19. mars 2018 16:46 Sigurjón Magnús mættur aftur á okureyjuna. Rándýrt rækusalatið hrifsaði hann aftur til hins hrollkalda íslenska veruleika hratt og örugglega. Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri er nýlega kominn heim frá Spáni hvar hann naut lífsins og hófstilltrar verðlagningar á mat og drykk. En, honum hefur nú verið kippt harkalega til veruleikans á ný. Sigurjón Magnús greinir frá því heldur argur að hann hafi keypt sér rækjusalat og var verðlagningin til að ýfa hans burstir. „Að vera á fyrsta degi á Íslandi eftir nokkurra vikna dvöl á Spáni er erfitt. Verðlagið hér er ótrúlega vont og meiðandi,“ og greinir lesendum sínum frá því hvernig kaupin gerast á hinni íslensku eyri. „Til morgunverðar keypti ég meðal annars rækjusalat, sem var reyndar stimplað inn sem túnfisksalat, og kílóverðið er 3.600 krónur. Það er fyrir örfáar rækjur, sólblómaolíu, egg, sykur, salt, krydd, sýru (E260), rotvarnarefni (E211), sinnep og kryddblöndu,“ segir Sigurjón óhress en hann greinir frá þessu á miðli sínum, Miðjunni. Hann bætir því svo við að eitt niðursneitt brauð kosti 800 krónur. „Sagt og skrifað,“ segir Sigurjón: „Verðlagið hér, eða okrið réttara sagt, er óþolandi. Þetta er ekki grófasta dæmi sem hægt er að finna. Bara það nýjasta.“ Neytendur Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Sjá meira
Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri er nýlega kominn heim frá Spáni hvar hann naut lífsins og hófstilltrar verðlagningar á mat og drykk. En, honum hefur nú verið kippt harkalega til veruleikans á ný. Sigurjón Magnús greinir frá því heldur argur að hann hafi keypt sér rækjusalat og var verðlagningin til að ýfa hans burstir. „Að vera á fyrsta degi á Íslandi eftir nokkurra vikna dvöl á Spáni er erfitt. Verðlagið hér er ótrúlega vont og meiðandi,“ og greinir lesendum sínum frá því hvernig kaupin gerast á hinni íslensku eyri. „Til morgunverðar keypti ég meðal annars rækjusalat, sem var reyndar stimplað inn sem túnfisksalat, og kílóverðið er 3.600 krónur. Það er fyrir örfáar rækjur, sólblómaolíu, egg, sykur, salt, krydd, sýru (E260), rotvarnarefni (E211), sinnep og kryddblöndu,“ segir Sigurjón óhress en hann greinir frá þessu á miðli sínum, Miðjunni. Hann bætir því svo við að eitt niðursneitt brauð kosti 800 krónur. „Sagt og skrifað,“ segir Sigurjón: „Verðlagið hér, eða okrið réttara sagt, er óþolandi. Þetta er ekki grófasta dæmi sem hægt er að finna. Bara það nýjasta.“
Neytendur Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Sjá meira