Hvorki hrædd við mynstur né liti Ritstjórn skrifar 19. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Kate Bosworthn er augljóslega mikil áhugamanneskja um tísku, og er mjög skemmtilegt að fylgjast með hennar persónulega stíl. Hún er alls ekki hrædd við að klæðast litum og mynstri, og er algjör töffari. Merki sem hún klæðist mikið er Chloé, Isabel Marant og Saint Laurent, en þau merki eru góð blanda af bóhem/rokk-stílnum sem hún virðist vera hrifin af. Hér fyrir neðan eru bestu dress Kate Bosworth undanfarið. Í brúnni flauelsdragt.Á Critic's Choice Awards. Þessi kjóll klæðir nú ekki marga, en hún er flott í honum og förðunin passar vel við. Mest lesið Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour
Leikkonan Kate Bosworthn er augljóslega mikil áhugamanneskja um tísku, og er mjög skemmtilegt að fylgjast með hennar persónulega stíl. Hún er alls ekki hrædd við að klæðast litum og mynstri, og er algjör töffari. Merki sem hún klæðist mikið er Chloé, Isabel Marant og Saint Laurent, en þau merki eru góð blanda af bóhem/rokk-stílnum sem hún virðist vera hrifin af. Hér fyrir neðan eru bestu dress Kate Bosworth undanfarið. Í brúnni flauelsdragt.Á Critic's Choice Awards. Þessi kjóll klæðir nú ekki marga, en hún er flott í honum og förðunin passar vel við.
Mest lesið Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour