Gönguskíðafólk streymir á Ísafjörð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2018 20:30 Rík hefð er fyrir gönguskíðum á Ísafirði þar sem hin fræga Fossavatnsganga hefur verið haldin nær sleitulaust frá árinu 1935. „Ísafjörður hefur verið um snjó og sjó og tónlist. Hér hefur verið mikil skíðagöngumenning og það voru allir á gönguskíðum þegar ég var ungur. Það er þannig enn í dag, það koma 100-200 manns á hverjum degi þegar svæðið er opið og gott veður," segir Daníel Jakobsson, formaður Fossavatnsgöngunnar og eigandi Hótel Ísafjarðar. Daníel segir skíðagönguna lyfta upp bænum yfir veturinn og efla vetraferðamennskuna til munavisir/stilla Nú er skíðaganga nýjasta tískusportið hjá landanum og á þriðja þúsund manns víðs vegar af landinu streymir á gönguskíðanámskeið um helgar á Ísafirði. Þá verður 40-60 manna fjölgun í bænum hverju sinni. Daníel segist aldrei hafa getað trúað að gönguskíði myndu halda bransanum gangandi á veturna. „Þetta skiptir miklu máli fyrir bæinn. Þetta fólk kemur til að hafa gaman. Fer og verslar föt og þjónustu. Konurnar fara meira að segja á snyrtistofuna. 50 manns er kannski ekki mikið í Reykjavík en að fá 50 túrista hverja helgi munar miklu fyrir okkur og við erum mjög þakklát fyrir það.“ Ísafjarðarbær Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Rík hefð er fyrir gönguskíðum á Ísafirði þar sem hin fræga Fossavatnsganga hefur verið haldin nær sleitulaust frá árinu 1935. „Ísafjörður hefur verið um snjó og sjó og tónlist. Hér hefur verið mikil skíðagöngumenning og það voru allir á gönguskíðum þegar ég var ungur. Það er þannig enn í dag, það koma 100-200 manns á hverjum degi þegar svæðið er opið og gott veður," segir Daníel Jakobsson, formaður Fossavatnsgöngunnar og eigandi Hótel Ísafjarðar. Daníel segir skíðagönguna lyfta upp bænum yfir veturinn og efla vetraferðamennskuna til munavisir/stilla Nú er skíðaganga nýjasta tískusportið hjá landanum og á þriðja þúsund manns víðs vegar af landinu streymir á gönguskíðanámskeið um helgar á Ísafirði. Þá verður 40-60 manna fjölgun í bænum hverju sinni. Daníel segist aldrei hafa getað trúað að gönguskíði myndu halda bransanum gangandi á veturna. „Þetta skiptir miklu máli fyrir bæinn. Þetta fólk kemur til að hafa gaman. Fer og verslar föt og þjónustu. Konurnar fara meira að segja á snyrtistofuna. 50 manns er kannski ekki mikið í Reykjavík en að fá 50 túrista hverja helgi munar miklu fyrir okkur og við erum mjög þakklát fyrir það.“
Ísafjarðarbær Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira