Hætt saman eftir tveggja ára samband Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Þetta staðfestu þau bæði á Twitter í dag í fallegum yfirlýsingum til hvors annars. Malik segir bera mikla virðingu fyrir Hadid sem vini og konu og að þau hafi átt tvö yndisleg ár. Hadid tekur í sama streng, lofsamar Malik og sambandið. Þá þakka þau bæði aðdáendum sínum fyrir að bera viðringu fyrir einkalífi þeirra á þessari stundu. Hægt er að sjá tístin þeirra í heild sinni neðst í fréttinni. Þetta var ekki bara fallegt samband heldur falleg sambandsslit. Hadid og Malik voru áberandi par og vinsæl meðal götutískuljósmyndara enda með eindæmum smekkleg, saman og í sitthvort lagi. Við tókum saman nokkur góð móment af parinu sem var og er. pic.twitter.com/4st0iU9zHg— zayn (@zaynmalik) March 13, 2018 pic.twitter.com/dEDHlyH8P3— Gigi Hadid (@GiGiHadid) March 13, 2018 Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Þetta staðfestu þau bæði á Twitter í dag í fallegum yfirlýsingum til hvors annars. Malik segir bera mikla virðingu fyrir Hadid sem vini og konu og að þau hafi átt tvö yndisleg ár. Hadid tekur í sama streng, lofsamar Malik og sambandið. Þá þakka þau bæði aðdáendum sínum fyrir að bera viðringu fyrir einkalífi þeirra á þessari stundu. Hægt er að sjá tístin þeirra í heild sinni neðst í fréttinni. Þetta var ekki bara fallegt samband heldur falleg sambandsslit. Hadid og Malik voru áberandi par og vinsæl meðal götutískuljósmyndara enda með eindæmum smekkleg, saman og í sitthvort lagi. Við tókum saman nokkur góð móment af parinu sem var og er. pic.twitter.com/4st0iU9zHg— zayn (@zaynmalik) March 13, 2018 pic.twitter.com/dEDHlyH8P3— Gigi Hadid (@GiGiHadid) March 13, 2018
Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour