Stundarritstjóri hjólar í dómara Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. mars 2018 06:00 Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður, Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjórar Stundarinnar, í dómsal. Vísir/Elín Landsréttur hefur fellt úr gildi 1,5 milljónar málskostnaðartryggingu sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði Emmu Caroline Fernandez að setja að kröfu Hjálmars Friðrikssonar og Stundarinnar. Emma, sem er læknir, var 2016 í Ungverjalandi dæmd í fimm ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa byrlað skólasystur sinni svefnlyf og barið hana í höfuðið með hamri. Árangurslaust fjárnám var gert hjá Emmu í upphafi árs. Mál hafa verið höfðuð gegn henni vegna vanskila. Því féllst héraðsdómari á kröfu Stundarinnar um málskostnaðartryggingu. Í úrskurði Landsréttar segir að þótt Emma sé líklega ekki borgunarmaður málskostnaðar, tapi hún málinu, þá myndi tryggingin takmarka stjórnarskrárvarinn rétt hennar til að fá lausn fyrir dómstólum. Var einnig vísað til dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. „Dómarinn í málinu er Jón Finnbjörnsson, sem Stundin hefur fjallað ítrekað um, vegna þess að Sigríður Andersen dómsmálaráðherra ákvað að skipa hann dómara þótt hann væri metinn 30. hæfasti umsækjandinn, langt frá þeim fimmtán hæfustu sem óháð dómnefnd valdi. Hann er eiginmaður fyrrverandi samstarfskonu dómsmálaráðherrans til margra ára, sama ráðherra og skipaði hann með ólögmætum hætti,“ skrifar Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, á Facebook vegna málsins. „Þetta er annað málið sem sami dómari dæmir gegn Stundinni á innan við ári, eftir að umræður hófust um skipun hans,“ bætir Jón við. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Fleiri fréttir „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Landsréttur hefur fellt úr gildi 1,5 milljónar málskostnaðartryggingu sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði Emmu Caroline Fernandez að setja að kröfu Hjálmars Friðrikssonar og Stundarinnar. Emma, sem er læknir, var 2016 í Ungverjalandi dæmd í fimm ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa byrlað skólasystur sinni svefnlyf og barið hana í höfuðið með hamri. Árangurslaust fjárnám var gert hjá Emmu í upphafi árs. Mál hafa verið höfðuð gegn henni vegna vanskila. Því féllst héraðsdómari á kröfu Stundarinnar um málskostnaðartryggingu. Í úrskurði Landsréttar segir að þótt Emma sé líklega ekki borgunarmaður málskostnaðar, tapi hún málinu, þá myndi tryggingin takmarka stjórnarskrárvarinn rétt hennar til að fá lausn fyrir dómstólum. Var einnig vísað til dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. „Dómarinn í málinu er Jón Finnbjörnsson, sem Stundin hefur fjallað ítrekað um, vegna þess að Sigríður Andersen dómsmálaráðherra ákvað að skipa hann dómara þótt hann væri metinn 30. hæfasti umsækjandinn, langt frá þeim fimmtán hæfustu sem óháð dómnefnd valdi. Hann er eiginmaður fyrrverandi samstarfskonu dómsmálaráðherrans til margra ára, sama ráðherra og skipaði hann með ólögmætum hætti,“ skrifar Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, á Facebook vegna málsins. „Þetta er annað málið sem sami dómari dæmir gegn Stundinni á innan við ári, eftir að umræður hófust um skipun hans,“ bætir Jón við.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Fleiri fréttir „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira