Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og framtakssjóðurinn Frumtak hafa selt 37 prósenta hlut sinn í hátæknifyrirtækinu Völku ehf.
Í tilkynningu segir að Valka sé leiðandi á heimsvísu í þróun og sölu á tækni fyrir sjávarútveg. Fyrirtækið var stofnað árið 2003 í bílskúr Helga Hjálmarssonar, framkvæmdastjóra Völku. Hjá því starfa nú um sextíu manns og viðskiptavinir eru víða um heim.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins gerðist hluthafi í Völku 2008 og Frumtaki á árinu 2011.
Seldu þriðjungs hlut í Völku
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur
Viðskipti innlent

Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna
Viðskipti innlent

Varað við svörtum eldhúsáhöldum
Neytendur

Segja upp 52 sjómönnum
Viðskipti innlent


Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási
Viðskipti innlent

Segir skilið við Grillmarkaðinn
Viðskipti innlent


Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri
Viðskipti innlent

Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum
Atvinnulíf