Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour