Verkefnið dýrin í Strætó gengur eins og í sögu Jakob Bjarnar skrifar 28. mars 2018 10:15 Labradorhundurinn Neró er pollrólegur og til mikillar fyrirmyndar í strætisvagninum. visir/vilhelm Verkefnið að leyfa gæludýr í Strætó hefur gengið alveg ótrúlega vel að sögn Jóhannesar Rúnarssonar, framkvæmdastjóra Strætó. Jóhannes segir að þau hjá Strætó mæli það meðal annars í því að kvartanir eru engar, kannski tvær eða þrjár ábendingar um hvað megi betur fara. „En, ekkert í líkingu við það sem búast mátti við. Þetta lítur vel út.“ Verkefnið var tímasett, hófst í byrjun mars og tímabundin undaþága mun vera í gildi til mars 2019. Þá verður vegið og metið hvernig þetta hefur gengið. Jóhannes segir, byggt á samtölum við vagnstjóra, að ekki sé mikið um að fólk nýti sér þetta. „Reynsla annarra þjóða hefur sýnt að þetta er undir einu prósenti ferðir sem fólk er með gæludýr með sér.“Jóhannes er afar ánægður með hvernig til hefur tekist.visir/anton brinkJóhannes segir að þau hjá Strætó hafi endurgreitt þrjú til fimm kort, þá til fólks sem hafði keypt sér Strætókort en taldi sig ekki geta nýtt þau eftir að leyfi var gefið fyrir gæludýrum í Strætó. „Þetta er miklu minna en við bjuggumst við miðað við umræðuna,“ segir Jóhannes. Sem hefur það til marks um að oft láti hærra í þeim sem hafa sterkar skoðanir og því sé svo ruglað saman við almennan vilja. „Fólki og fjölmiðlum finnst skemmtilegra að bera slíkt á borð. En, þetta er að ganga mjög vel og við erum bjartsýn á að þetta verkefni gangi áfram vel, vonandi heldur þetta áfram. Við ætlum að keyra þetta í eitt ár, safna upplýsingum. Við erum við með hóp sem hittist nokkrum sinnum á tímabilinu sem fer yfir málið. Þá verða fengnir hagsmunahópar til að ýta á sitt fólk með að virða reglur og haga sér vel.“ Samgöngur Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
Verkefnið að leyfa gæludýr í Strætó hefur gengið alveg ótrúlega vel að sögn Jóhannesar Rúnarssonar, framkvæmdastjóra Strætó. Jóhannes segir að þau hjá Strætó mæli það meðal annars í því að kvartanir eru engar, kannski tvær eða þrjár ábendingar um hvað megi betur fara. „En, ekkert í líkingu við það sem búast mátti við. Þetta lítur vel út.“ Verkefnið var tímasett, hófst í byrjun mars og tímabundin undaþága mun vera í gildi til mars 2019. Þá verður vegið og metið hvernig þetta hefur gengið. Jóhannes segir, byggt á samtölum við vagnstjóra, að ekki sé mikið um að fólk nýti sér þetta. „Reynsla annarra þjóða hefur sýnt að þetta er undir einu prósenti ferðir sem fólk er með gæludýr með sér.“Jóhannes er afar ánægður með hvernig til hefur tekist.visir/anton brinkJóhannes segir að þau hjá Strætó hafi endurgreitt þrjú til fimm kort, þá til fólks sem hafði keypt sér Strætókort en taldi sig ekki geta nýtt þau eftir að leyfi var gefið fyrir gæludýrum í Strætó. „Þetta er miklu minna en við bjuggumst við miðað við umræðuna,“ segir Jóhannes. Sem hefur það til marks um að oft láti hærra í þeim sem hafa sterkar skoðanir og því sé svo ruglað saman við almennan vilja. „Fólki og fjölmiðlum finnst skemmtilegra að bera slíkt á borð. En, þetta er að ganga mjög vel og við erum bjartsýn á að þetta verkefni gangi áfram vel, vonandi heldur þetta áfram. Við ætlum að keyra þetta í eitt ár, safna upplýsingum. Við erum við með hóp sem hittist nokkrum sinnum á tímabilinu sem fer yfir málið. Þá verða fengnir hagsmunahópar til að ýta á sitt fólk með að virða reglur og haga sér vel.“
Samgöngur Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33
Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16