Helgi Kolviðs: Svör og nýjar spurningar Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2018 20:15 Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að ástæða þess að hann og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hafi valið svo stóran hóp fyrir Bandaríkjaferðina hafi verið til að sjá og meta stöðuna á mönnum fyrir HM. Ísland spilar við Perú í New York í kvöld en leikurinn hefst á miðnætti að íslenskum tíma. Vel verður fylgst með leiknum á Vísi í kvöld og nótt. „Þeir eru vel skipulagðir með ofboðslegan hraða í skyndisóknum og mjög ólíkt Mexíkó sem settu okkur mikið undir pressu,” sagði Helgi í samtali við Guðmund Benediktsson og Garðar Örn Arnarson sem eru staddir í New York fyrir hönd Sýn. „Perú eiga það til að detta niður og gætu gefið okkur svæði. Þetta gæti orðið öðruvísi leikur en svipað og við vorum búnir að leggja upp fyrir Mexíkó. Við þurfum að klára okkar sóknir því ef þeir vinna boltann þá eru þeir ofboðslega fljótir fram.” „Þeir eru hættulegir í skyndisóknum og það eru hlutirnir sem við viljum ekki sjá,” en hvernig hyggst þjálfarateymið leggja þann annan æfingarleik á nokkrum dögum upp? „Svipað og við byrjuðum gegn Mexíkó. Við ætlum að halda okkar skipulagi og okkar rútínu. Það eru ákveðnir hlutir í leik Perú sem við viljum nýta okkur og við gefum það ekki upp núna.” 29 manna hópur fór með Íslandi til Bandaríkjanna en einhverjir eru farnir heim á leið vegna meiðsla og aðrir í verkefni með U21 ára landsliðinu. Helgi segir að það séu alltaf svör og ef til vill einhverjar nýjar spurningar einnig. „Við erum með stráka sem við viljum sjá í ákveðnum stöðum. Það tilheyrir þessu verkefni. Það eru alltaf svör og nýjar spurningar. Þess vegna völdum við 30 manna hóp,” sagði Helgi og bætti við að lokum: „Því miður gátu ekki allir verið með eins og við vildum, svo við sáum ekki allt sem við vildum sjá. Þetta er okkar verkefni næstu tvo mánuði að vinna úr þessu verkefni og fylgjast með strákunum þangað til að við veljum 23 manna hóp.” Innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. Fótbolti Tengdar fréttir Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. 27. mars 2018 15:45 Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að ástæða þess að hann og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hafi valið svo stóran hóp fyrir Bandaríkjaferðina hafi verið til að sjá og meta stöðuna á mönnum fyrir HM. Ísland spilar við Perú í New York í kvöld en leikurinn hefst á miðnætti að íslenskum tíma. Vel verður fylgst með leiknum á Vísi í kvöld og nótt. „Þeir eru vel skipulagðir með ofboðslegan hraða í skyndisóknum og mjög ólíkt Mexíkó sem settu okkur mikið undir pressu,” sagði Helgi í samtali við Guðmund Benediktsson og Garðar Örn Arnarson sem eru staddir í New York fyrir hönd Sýn. „Perú eiga það til að detta niður og gætu gefið okkur svæði. Þetta gæti orðið öðruvísi leikur en svipað og við vorum búnir að leggja upp fyrir Mexíkó. Við þurfum að klára okkar sóknir því ef þeir vinna boltann þá eru þeir ofboðslega fljótir fram.” „Þeir eru hættulegir í skyndisóknum og það eru hlutirnir sem við viljum ekki sjá,” en hvernig hyggst þjálfarateymið leggja þann annan æfingarleik á nokkrum dögum upp? „Svipað og við byrjuðum gegn Mexíkó. Við ætlum að halda okkar skipulagi og okkar rútínu. Það eru ákveðnir hlutir í leik Perú sem við viljum nýta okkur og við gefum það ekki upp núna.” 29 manna hópur fór með Íslandi til Bandaríkjanna en einhverjir eru farnir heim á leið vegna meiðsla og aðrir í verkefni með U21 ára landsliðinu. Helgi segir að það séu alltaf svör og ef til vill einhverjar nýjar spurningar einnig. „Við erum með stráka sem við viljum sjá í ákveðnum stöðum. Það tilheyrir þessu verkefni. Það eru alltaf svör og nýjar spurningar. Þess vegna völdum við 30 manna hóp,” sagði Helgi og bætti við að lokum: „Því miður gátu ekki allir verið með eins og við vildum, svo við sáum ekki allt sem við vildum sjá. Þetta er okkar verkefni næstu tvo mánuði að vinna úr þessu verkefni og fylgjast með strákunum þangað til að við veljum 23 manna hóp.” Innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. 27. mars 2018 15:45 Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. 27. mars 2018 15:45
Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30