Lars Lagerbäck byrjar betur með norska landsliðið en það íslenska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 12:30 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. Norðmenn unnu Albaníu á útivelli í gær þökk sé sigurmarki frá Sigurd Rosted á 70. mínútu en norska liðið hafði þremur dögum áður unnið 4-1 sigur á HM-liði Ástralíu.Her stiger Sigurd Rosted til værs og header inn 1-0 til Norge, som også blir sluttresultatet! Hele laget leverte en fantastisk kamp i dag, og dette lover godt for fortsettelsen. Hva syns du om kampen? Er vi på rett vei? #Sterkeresammenpic.twitter.com/D9WNucKqs0 — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 26, 2018 Sigrarnir tveir þýða að Lars Lagerbäck hefur unnið fleiri leiki í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari Noregs en hann vann í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari íslenska landsliðsins. Íslenska landsliðið vann fjóra af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck og markatalan var 3 mörk í mínus (14-17).- Jeg er veldig fornøyd med spillerne. Laginnsatsen er nesten perfekt. Det eneste vi kan klage på er at vi scoret for få mål. Vi skapte mange sjanser og burde vært mer effektive og avgjort kampen tidligere, sier Lars Lagerbäck til NFF TV. https://t.co/sAS4pcchUv — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 27, 2018 Norska landsliðið hefur aftur á móti unnið fimm af ellefu leikjum sínum eftir að Lars Lagerbäck tók við. Markatalan er fjögur mörk í plús (18-14). Íslenska landsliðið tapaði sjö af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck en Norðmenn hafa aðeins tapað fjórum af fyrstu ellefu leikjum sínum.Fyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Ísland 4 sigrar 0 jafntefli 7 töp Markatala: -3 (14-17) 3 leikir haldið hreinu 3 leikir án þess að skora 6 leikir með tvö mörk eða fleiriFyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Noreg 5 sigrar 2 jafntefli 4 töp Markatala: +4 (18-14) 4 leikir haldið hreinu 4 leikir án þess að skora 3 leikir með tvö mörk eða fleiri Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. Norðmenn unnu Albaníu á útivelli í gær þökk sé sigurmarki frá Sigurd Rosted á 70. mínútu en norska liðið hafði þremur dögum áður unnið 4-1 sigur á HM-liði Ástralíu.Her stiger Sigurd Rosted til værs og header inn 1-0 til Norge, som også blir sluttresultatet! Hele laget leverte en fantastisk kamp i dag, og dette lover godt for fortsettelsen. Hva syns du om kampen? Er vi på rett vei? #Sterkeresammenpic.twitter.com/D9WNucKqs0 — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 26, 2018 Sigrarnir tveir þýða að Lars Lagerbäck hefur unnið fleiri leiki í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari Noregs en hann vann í fyrstu ellefu leikjum sínum sem þjálfari íslenska landsliðsins. Íslenska landsliðið vann fjóra af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck og markatalan var 3 mörk í mínus (14-17).- Jeg er veldig fornøyd med spillerne. Laginnsatsen er nesten perfekt. Det eneste vi kan klage på er at vi scoret for få mål. Vi skapte mange sjanser og burde vært mer effektive og avgjort kampen tidligere, sier Lars Lagerbäck til NFF TV. https://t.co/sAS4pcchUv — Fotballandslaget (@nff_landslag) March 27, 2018 Norska landsliðið hefur aftur á móti unnið fimm af ellefu leikjum sínum eftir að Lars Lagerbäck tók við. Markatalan er fjögur mörk í plús (18-14). Íslenska landsliðið tapaði sjö af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck en Norðmenn hafa aðeins tapað fjórum af fyrstu ellefu leikjum sínum.Fyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Ísland 4 sigrar 0 jafntefli 7 töp Markatala: -3 (14-17) 3 leikir haldið hreinu 3 leikir án þess að skora 6 leikir með tvö mörk eða fleiriFyrstu 11 leikir Lars Lagerbäck með Noreg 5 sigrar 2 jafntefli 4 töp Markatala: +4 (18-14) 4 leikir haldið hreinu 4 leikir án þess að skora 3 leikir með tvö mörk eða fleiri
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira