Frumsýning sem klikkaði ekki RItstjórn skrifar 25. mars 2018 09:02 Það var heldur betur bæði fjölmennt og góðmennt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi á frumsýningu á gamanverkinu, Sýningin sem klikkar, sem eins og nafnir gefur til kynna fjallar um leiksýningu þar sem eiginlega allt klikkar sem getur klikkað. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lét sig ekki vanta ásamt fleiri vel þekktum anditum og leikhús- og listasamfélaginu. Leikritinu er leikstýrt af Halldóru Geirharðsdóttur og meðal aðalleikara eru Bergur Þór Ingólfsson, Birna Rún Eiríksdóttir, Hilmar Guðjónsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir. Af brosum gesta á myndunum frá Borgarleikhúsinu sem Ernir Eyjólfsson tók klikkaði frumsýningin ekki. Kíktu á albúmið neðst í fréttinni. Myndir/Ernir Eyjólfs Mest lesið Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour
Það var heldur betur bæði fjölmennt og góðmennt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi á frumsýningu á gamanverkinu, Sýningin sem klikkar, sem eins og nafnir gefur til kynna fjallar um leiksýningu þar sem eiginlega allt klikkar sem getur klikkað. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lét sig ekki vanta ásamt fleiri vel þekktum anditum og leikhús- og listasamfélaginu. Leikritinu er leikstýrt af Halldóru Geirharðsdóttur og meðal aðalleikara eru Bergur Þór Ingólfsson, Birna Rún Eiríksdóttir, Hilmar Guðjónsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir. Af brosum gesta á myndunum frá Borgarleikhúsinu sem Ernir Eyjólfsson tók klikkaði frumsýningin ekki. Kíktu á albúmið neðst í fréttinni. Myndir/Ernir Eyjólfs
Mest lesið Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour