Nýtt glæsihótel rammar inn gamla Geysisskólann Kristján Már Unnarsson skrifar 24. mars 2018 21:30 Sigurgeir Kristmannsson yfirsmiður. Í baksýn má sjá minnisvarðann um íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Nýtt lúxushótel með veitingasölum fyrir áttahundruð gesti rís nú við Geysi í Haukadal en smíðin er sú stærsta í sögu ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu. Gamli íþróttaskólinn á Geysi verður rammaður inn í hótelið. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Ferðaþjónusta er rótgróin á Geysi. Hótelið sem nú er að rísa slær þó allt annað út.Grafísk mynd af nýja Hótel Geysi.Mynd/Hótel Geysir.Það eru Geysissystkinin Mábil og Sigurður Másbörn sem standa að verkinu en fullbúin verður byggingin samtals níuþúsund fermetrar að stærð. Stefnt er að því að hótelið klárist fyrir árslok en veitingasalir verða teknir í notkun í sumar. „Hérna er verið að reisa 77 herbergja lúxushótel, - svona fjögurra stjörnu plús,” segir Sigurgeir Kristmannsson yfirsmiður. Hann segir að veitingasalirnir leysi af gamla hótelið, sem var rifið niður í haust. Stefnt sé að því að gestir borði í nýju sölunum um miðjan júní.Gömul mynd af hótelinu og íþróttaskólanum.Mynd/Hótel Geysir.Hér verða stærri veitingasalir en menn hafa áður séð í héraðinu; þrír salir sem taka samtals áttahundruð gesti í sæti og sá stærsti fyrir 400 manns. Fjöldi manns kemur að smíðinni, eða um eða yfir þrjátíu manns, þar með taldir pípulagningamenn, rafvirkjar, verkamenn og smiðir, að sögn Sigurgeirs. Stytta af glímuköppum við hótelið er minnisvarði um frægan íþróttaskóla sem Sigurður Greipsson rak á Geysi á árunum 1927 til 1971. Það eru einmitt barnabörn hans sem reisa hótelið.Íþróttaskóli Sigurðar Greipssonar starfaði á Geysi á árunum 1927 til 1971.Mynd/Hótel Geysir.„Merkinu verður haldið mjög vel á lofti vegna þess að inni í miðjunni á þessari byggingu stendur gamli íþróttaskólinn óhreyfður, sem var byggður um 1945. Þannig að honum verður gert hátt undir höfði og hann verður þarna í óbreyttri mynd og í raun verður gerður eins og hann var í upphafi. Þannig að það verður haldið í gömlu hlutina,” segir yfirsmiðurinn.Gamli íþróttasalurinn verður inni í nýja hótelinu.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Nánar verður fjallað um uppbygginguna í þættinum „Um land allt” á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld en þátturinn verður um nærsveitir Gullfoss og Geysis, gullna hringinn, sem orðinn er eitt mesta vaxtarsvæði landsins.Hér má sjá frétt Stöðvar 2 í kvöld. Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Skóla - og menntamál Um land allt Mest lesið Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Nýtt lúxushótel með veitingasölum fyrir áttahundruð gesti rís nú við Geysi í Haukadal en smíðin er sú stærsta í sögu ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu. Gamli íþróttaskólinn á Geysi verður rammaður inn í hótelið. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Ferðaþjónusta er rótgróin á Geysi. Hótelið sem nú er að rísa slær þó allt annað út.Grafísk mynd af nýja Hótel Geysi.Mynd/Hótel Geysir.Það eru Geysissystkinin Mábil og Sigurður Másbörn sem standa að verkinu en fullbúin verður byggingin samtals níuþúsund fermetrar að stærð. Stefnt er að því að hótelið klárist fyrir árslok en veitingasalir verða teknir í notkun í sumar. „Hérna er verið að reisa 77 herbergja lúxushótel, - svona fjögurra stjörnu plús,” segir Sigurgeir Kristmannsson yfirsmiður. Hann segir að veitingasalirnir leysi af gamla hótelið, sem var rifið niður í haust. Stefnt sé að því að gestir borði í nýju sölunum um miðjan júní.Gömul mynd af hótelinu og íþróttaskólanum.Mynd/Hótel Geysir.Hér verða stærri veitingasalir en menn hafa áður séð í héraðinu; þrír salir sem taka samtals áttahundruð gesti í sæti og sá stærsti fyrir 400 manns. Fjöldi manns kemur að smíðinni, eða um eða yfir þrjátíu manns, þar með taldir pípulagningamenn, rafvirkjar, verkamenn og smiðir, að sögn Sigurgeirs. Stytta af glímuköppum við hótelið er minnisvarði um frægan íþróttaskóla sem Sigurður Greipsson rak á Geysi á árunum 1927 til 1971. Það eru einmitt barnabörn hans sem reisa hótelið.Íþróttaskóli Sigurðar Greipssonar starfaði á Geysi á árunum 1927 til 1971.Mynd/Hótel Geysir.„Merkinu verður haldið mjög vel á lofti vegna þess að inni í miðjunni á þessari byggingu stendur gamli íþróttaskólinn óhreyfður, sem var byggður um 1945. Þannig að honum verður gert hátt undir höfði og hann verður þarna í óbreyttri mynd og í raun verður gerður eins og hann var í upphafi. Þannig að það verður haldið í gömlu hlutina,” segir yfirsmiðurinn.Gamli íþróttasalurinn verður inni í nýja hótelinu.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Nánar verður fjallað um uppbygginguna í þættinum „Um land allt” á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld en þátturinn verður um nærsveitir Gullfoss og Geysis, gullna hringinn, sem orðinn er eitt mesta vaxtarsvæði landsins.Hér má sjá frétt Stöðvar 2 í kvöld.
Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Skóla - og menntamál Um land allt Mest lesið Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira