Höfuðborgarlistinn hyggst bjóða fram í Reykjavík Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. mars 2018 20:38 Ráðhús Reykjavíkur. vísir/stefán Þverpólitískur hópur fólks hyggst bjóða fram lista í Reykjavík undir nafninu Höfuðborgarlistinn í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Björg Kristín Sigþórsdóttir mun leiða listann sem hyggst kynna stefnumál sín klukkan 15 á morgun við Ráðhús Reykjavíkur. „Þetta er þverpólitískur hópur og við samanstöndum af 46 ólíkum einstaklingum sem erum sammála um að standa vörð um sérstöðu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins þannig að hún geti verið stolt landsmanna,“ segir Björg Kristín í samtali við Vísi. „Helstu áherslur okkar eru húsnæðisstefna sem verður sérsniðin fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem eru að kaupa sína fyrstu eign. Svo stjórnkerfið og skipulag Reykjavíkurborgar að það verði einfaldað auk þess að aðgengi borgarbúa að borgarstjóra, kjörnum fulltrúum og stjórnkerfinu verði auðveldað. Svo verða kynntar tafarlausar aðgerðir í mengunarmálum og hljóðvist.“ Björg segir að fjölmennur hópur standi fyrir framboðinu, en gefur þó ekki upp nákvæma tölu. Hún segir þó að fullmannaður 46 manna listi liggi fyrir. „Við stofnuðum listann núna fyrir um 20 dögum síðan. Það sýnir kraftinn í okkur, hvað koma skal í borginni.“ Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Þverpólitískur hópur fólks hyggst bjóða fram lista í Reykjavík undir nafninu Höfuðborgarlistinn í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Björg Kristín Sigþórsdóttir mun leiða listann sem hyggst kynna stefnumál sín klukkan 15 á morgun við Ráðhús Reykjavíkur. „Þetta er þverpólitískur hópur og við samanstöndum af 46 ólíkum einstaklingum sem erum sammála um að standa vörð um sérstöðu Reykjavíkur sem höfuðborg landsins þannig að hún geti verið stolt landsmanna,“ segir Björg Kristín í samtali við Vísi. „Helstu áherslur okkar eru húsnæðisstefna sem verður sérsniðin fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem eru að kaupa sína fyrstu eign. Svo stjórnkerfið og skipulag Reykjavíkurborgar að það verði einfaldað auk þess að aðgengi borgarbúa að borgarstjóra, kjörnum fulltrúum og stjórnkerfinu verði auðveldað. Svo verða kynntar tafarlausar aðgerðir í mengunarmálum og hljóðvist.“ Björg segir að fjölmennur hópur standi fyrir framboðinu, en gefur þó ekki upp nákvæma tölu. Hún segir þó að fullmannaður 46 manna listi liggi fyrir. „Við stofnuðum listann núna fyrir um 20 dögum síðan. Það sýnir kraftinn í okkur, hvað koma skal í borginni.“
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira