Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2018 20:00 Leikmenn ÍBV voru átta þegar Fram tók miðju vísir/skjáskot Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. Selfoss, sem hefði orðið deildarmeistari hefði leikurinn farið í jafntefli eða Fram unnið, kærði framkvæmd leiksins eins og Vísir greindi frá í gær. Í gærkvöld fór fram uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport þar sem þetta mál var að sjálfsögðu tekið fyrir. Gunnar Berg Viktorsson, einn spekinga þáttarins, var vægast sagt hneykslaður á kærunni. „Ég bara veit ekki hvað skal segja um svona. Það er fordæmalaust að annað lið sé að kæra einhvern leik sem þeir eru ekki þáttakandi að,“ sagði Gunnar Berg. „Mér finnst þetta ótrúlega skrítið og ég er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér.“ En afhverju var kæran svona hneykslanleg, Selfoss hafði hagsmuna að gæta í þessum leik og var framkvæmdin greinilega ólögleg. „Í fyrsta lagi hefur Magnús [Stefánsson, áttundi maðurinn í liði ÍBV] engin áhrif á leikinn þarna, það er klárt mál. Þetta gerist í öllum leikjum út um allt. Ef að Selfyssingar eru að kæra, á varamannabekknum hjá þeim eru ekki nema svona 10 sentimetrar [í völlinn] og það er alltaf einhver leikmaður hjá þeim að labba inn á völlin óafvitandi.“ „Auðvitað er þetta ólöglegt, en menn líta framhjá þessu. Ég stórefa að þeir muni gera eitthvað í þessari kæru.“ Sú varð raunin, en Vísir greindi frá því í dag að dómstóll HSÍ hafi vísað málinu frá. Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu einnig rafmagnsleysið í Safamýrinni og Tómas Þór Þórðarson ljóstraði því upp hverjir hafi verið á bak við myrkrið sem skall á í miðjum leik. Myndbrotið úr þættinum má sjá hér fyrir neðan. Olís-deild karla Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. Selfoss, sem hefði orðið deildarmeistari hefði leikurinn farið í jafntefli eða Fram unnið, kærði framkvæmd leiksins eins og Vísir greindi frá í gær. Í gærkvöld fór fram uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport þar sem þetta mál var að sjálfsögðu tekið fyrir. Gunnar Berg Viktorsson, einn spekinga þáttarins, var vægast sagt hneykslaður á kærunni. „Ég bara veit ekki hvað skal segja um svona. Það er fordæmalaust að annað lið sé að kæra einhvern leik sem þeir eru ekki þáttakandi að,“ sagði Gunnar Berg. „Mér finnst þetta ótrúlega skrítið og ég er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér.“ En afhverju var kæran svona hneykslanleg, Selfoss hafði hagsmuna að gæta í þessum leik og var framkvæmdin greinilega ólögleg. „Í fyrsta lagi hefur Magnús [Stefánsson, áttundi maðurinn í liði ÍBV] engin áhrif á leikinn þarna, það er klárt mál. Þetta gerist í öllum leikjum út um allt. Ef að Selfyssingar eru að kæra, á varamannabekknum hjá þeim eru ekki nema svona 10 sentimetrar [í völlinn] og það er alltaf einhver leikmaður hjá þeim að labba inn á völlin óafvitandi.“ „Auðvitað er þetta ólöglegt, en menn líta framhjá þessu. Ég stórefa að þeir muni gera eitthvað í þessari kæru.“ Sú varð raunin, en Vísir greindi frá því í dag að dómstóll HSÍ hafi vísað málinu frá. Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu einnig rafmagnsleysið í Safamýrinni og Tómas Þór Þórðarson ljóstraði því upp hverjir hafi verið á bak við myrkrið sem skall á í miðjum leik. Myndbrotið úr þættinum má sjá hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira