Þau vilja verða aðstoðarseðlabankastjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2018 11:05 Már Guðmundsson og Arnór Sighvatsson á fundi með blaðamönnum. Vísir/Vilhelm Þrettán umsækjendur um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra uppfylltu menntunarkrafa laga um Seðlabanka. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hefur í tvígang verið skipaður aðstoðarseðlabankastjóri en lög Seðlabankans koma í veg fyrir að hann geti sótt um þriðja sinni. Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar og umsóknarfrestur rann út 19. mars. Meðal umsækjenda eru Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og Stefán Jóhann Stefánsson upplýsingafulltrúi Seðlabankans. Í auglýsingu fyrir starfið kom fram að umsækjendur skyldu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum. Þeir ættu að búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Þá var gerð krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur sem uppfylla menntunarkröfur laga um Seðlabanka Íslands eru: Daníel Svavarsson, hagfræðingur. Guðrún Johnsen, hagfræðingur. Stefán Hjalti Garðarsson, reikni- og fjármálaverkfræðingur. Jón Þ. Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur. Ludvik Elíasson, hagfræðingur. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur. Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur. Stefán Jóhann Stefánsson, hagfræðingur Tryggvi Guðmundsson, hagfræðingur. Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur. Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur. Forsætisráðherra mun nú, í samræmi við 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Ísland, skipa nefnd til að meta hæfi umsækjenda. Niðurstaða hæfnisnefndar verður ráðgefandi fyrir forsætisráðherra.Uppfært klukkan 13:45 Nafn eins umsækjanda hefur verið fjarlægt af listanum og eru þau því tólf núna. Ástæðan er sú að viðkomandi hafði óskað eftir því að nafn hans yrði ekki birt. Ef til stæði að birta nöfn myndi viðkomandi draga umsóknina til baka. Forsætisráðuneytið hefur uppfært listann á heimasíðu sinni eftir athugasemd umsækjandans. Vistaskipti Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Þrettán umsækjendur um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra uppfylltu menntunarkrafa laga um Seðlabanka. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri hefur í tvígang verið skipaður aðstoðarseðlabankastjóri en lög Seðlabankans koma í veg fyrir að hann geti sótt um þriðja sinni. Embætti aðstoðarseðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar 21. febrúar og umsóknarfrestur rann út 19. mars. Meðal umsækjenda eru Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og Stefán Jóhann Stefánsson upplýsingafulltrúi Seðlabankans. Í auglýsingu fyrir starfið kom fram að umsækjendur skyldu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum. Þeir ættu að búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Þá var gerð krafa um stjórnunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur sem uppfylla menntunarkröfur laga um Seðlabanka Íslands eru: Daníel Svavarsson, hagfræðingur. Guðrún Johnsen, hagfræðingur. Stefán Hjalti Garðarsson, reikni- og fjármálaverkfræðingur. Jón Þ. Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur. Ludvik Elíasson, hagfræðingur. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur. Rannveig Sigurðardóttir, hagfræðingur. Stefán Jóhann Stefánsson, hagfræðingur Tryggvi Guðmundsson, hagfræðingur. Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur. Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur. Forsætisráðherra mun nú, í samræmi við 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Ísland, skipa nefnd til að meta hæfi umsækjenda. Niðurstaða hæfnisnefndar verður ráðgefandi fyrir forsætisráðherra.Uppfært klukkan 13:45 Nafn eins umsækjanda hefur verið fjarlægt af listanum og eru þau því tólf núna. Ástæðan er sú að viðkomandi hafði óskað eftir því að nafn hans yrði ekki birt. Ef til stæði að birta nöfn myndi viðkomandi draga umsóknina til baka. Forsætisráðuneytið hefur uppfært listann á heimasíðu sinni eftir athugasemd umsækjandans.
Vistaskipti Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira