Siggi Stormur leiðir Miðflokkinn í Hafnarfirði Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. mars 2018 07:35 Efstu sex sæti listans stilltu sér upp fyrir mynd í gær. Miðflokkurinn Veður- og jarðvísindamaðurinn Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði. Almennur félagsfundur flokksins samþykkti í gærkvöldi tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí næstkomandi. Í öðru sæti listans er grunnskólakennarinn Bjarney Grendal Jóhannesdóttir en heildarlistann má nálgast hér að neðan. Haft er eftir Sigurði í tilkynningu, sem alla jafna gengur undir viðurnefninu Stormur, að Miðflokkurinn sé stoltur af lista sínum í Hafnarfirði. „Við leggjum höfuðáherslu á að finna skynsamlegar lausnir á þeim áskorunum sem Hafnarfjarðarbær stendur frammi fyrir og viljum fá bæjarbúa og önnur framboð með okkur í uppbyggilega rökræðu um þær. Við göngum því óbundin til kosninganna í vor en erum tilbúin að starfa með öllum sem vilja vinna með okkur að skynsamlegum málum sem bæta hag bæjarbúa. Við munum alltaf setja málefnin í forgang og hlökkum til að kynna stefnumál okkar á næstu vikum,“ segir Sigurður í tilkynningunni. Lista flokksins í Hafnarfirði má sjá hér að neðan. 1Sigurður Þ. RagnarssonNáttúruvísindamaður2Bjarney Grendal JóhannesdóttirGrunnskólakennari3Jónas HenningFjárfestir4Gísli SveinbergssonMálarameistari5Arnhildur Ásdís KolbeinsViðskiptafræðingur6Elínbjörg IngólfsdóttirÖryggisvörður7Ingvar SigurðssonFramkvæmdastjóri8Magnús PálssonMálarameistari9Sævar GíslasonIðnfræðingur10Ásdís GunnarsdóttirSjúkraliði11Davíð GígjaSjómaður12Bjarni Bergþór EiríkssonSjómaður13Sigurður F. KristjánssonKjötiðnaðarmaður14Haraldur J BaldurssonVéltæknifræðingur15Skúli AlexanderssonBílstjóri16Rósalind GuðmundsdóttirViðskiptafræðingur17Árni Guðbjartsson 18Guðmundur Snorri SigurðssonBifvélavirkjameistari19Tómas SigurðssonRekstrarstjóri20Árni Þórður SigurðarsonTollvörður21Kristinn JónssonSkrifstofumaður22Nanna HálfdánardóttirFrumkvöðull Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Veður- og jarðvísindamaðurinn Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði. Almennur félagsfundur flokksins samþykkti í gærkvöldi tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí næstkomandi. Í öðru sæti listans er grunnskólakennarinn Bjarney Grendal Jóhannesdóttir en heildarlistann má nálgast hér að neðan. Haft er eftir Sigurði í tilkynningu, sem alla jafna gengur undir viðurnefninu Stormur, að Miðflokkurinn sé stoltur af lista sínum í Hafnarfirði. „Við leggjum höfuðáherslu á að finna skynsamlegar lausnir á þeim áskorunum sem Hafnarfjarðarbær stendur frammi fyrir og viljum fá bæjarbúa og önnur framboð með okkur í uppbyggilega rökræðu um þær. Við göngum því óbundin til kosninganna í vor en erum tilbúin að starfa með öllum sem vilja vinna með okkur að skynsamlegum málum sem bæta hag bæjarbúa. Við munum alltaf setja málefnin í forgang og hlökkum til að kynna stefnumál okkar á næstu vikum,“ segir Sigurður í tilkynningunni. Lista flokksins í Hafnarfirði má sjá hér að neðan. 1Sigurður Þ. RagnarssonNáttúruvísindamaður2Bjarney Grendal JóhannesdóttirGrunnskólakennari3Jónas HenningFjárfestir4Gísli SveinbergssonMálarameistari5Arnhildur Ásdís KolbeinsViðskiptafræðingur6Elínbjörg IngólfsdóttirÖryggisvörður7Ingvar SigurðssonFramkvæmdastjóri8Magnús PálssonMálarameistari9Sævar GíslasonIðnfræðingur10Ásdís GunnarsdóttirSjúkraliði11Davíð GígjaSjómaður12Bjarni Bergþór EiríkssonSjómaður13Sigurður F. KristjánssonKjötiðnaðarmaður14Haraldur J BaldurssonVéltæknifræðingur15Skúli AlexanderssonBílstjóri16Rósalind GuðmundsdóttirViðskiptafræðingur17Árni Guðbjartsson 18Guðmundur Snorri SigurðssonBifvélavirkjameistari19Tómas SigurðssonRekstrarstjóri20Árni Þórður SigurðarsonTollvörður21Kristinn JónssonSkrifstofumaður22Nanna HálfdánardóttirFrumkvöðull
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira