Listi VG í Reykjavík samþykktur á félagsfundi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2018 21:04 Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti lista Vinstri grænna í Reykjavík. Aðsent Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans, í 2. sæti er Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, og Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, skipar 3. sætið. „Við ætlum að halda áfram að auka lífsgæði borgarabúa og minnka álag á fólk og umhverfi með því m.a. að lækka álögur á barnafjölskyldur en við ætlum líka að stórbæta kjör og starfsaðstæður fjölmennra kvennastétta,“ er haft eftir Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, í tilkynningu frá flokknum. Framboðslistann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi2. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúiá3. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leiklistarkennari og flugfreyja5. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun6. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki7. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari9. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi10. Sigrún Jóhannsdóttir, líffræðingur11. Torfi Hjartarson, lektor12. Ewelina Osmialowska, grunnskólakennari13. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundafræðingur14. Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi og flugfreyja15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður16. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur17. Baldvin Már Baldvinsson, starfsmaður á leikskóla18. Ólína Lind Sigurðardóttir, stjórnmála- og kynjafræðinemi19. Daði Arnar Heiðrúnarson Sigmarsson, stuðningsfulltrúi20. Þórhildur Heimisdóttir, landfræðinemi21. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, gönguleiðsögurmaður og tómstundafræðingur22. Áslaug Thorlacius, skólastjóri23. Stefán Pálsson, sagnfræðingur24. Sigríður Pétursdóttir, kennari25. Styrmir Reynisson, forstöðumaður í Selinu26. Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri27. Guy Conan Stewart, kennari28. Edda Björnsdóttir, kennari29. Jakob S Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri30. Bergljót María Sigurðardóttir, sálfræðinemi31. Toshiki Toma, prestur32. Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur33. Þröstur Brynjarsson, kennari34. Thelma Rut Óskarsdóttir, menntaskólanemi35. Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari36. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur37. Guðmundur J Kjartansson, landvörður38. Jóhanna Bryndís Helgadóttir, starfs- og námsráðgjafi39. Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur40. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari41. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi42. Þorgerður H Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur í ReykjavíkurAkademíunni43. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður44. Úlfar Þormóðsson , rithöfundur45. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur46. Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans, í 2. sæti er Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, og Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, skipar 3. sætið. „Við ætlum að halda áfram að auka lífsgæði borgarabúa og minnka álag á fólk og umhverfi með því m.a. að lækka álögur á barnafjölskyldur en við ætlum líka að stórbæta kjör og starfsaðstæður fjölmennra kvennastétta,“ er haft eftir Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, í tilkynningu frá flokknum. Framboðslistann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi2. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúiá3. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leiklistarkennari og flugfreyja5. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun6. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki7. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari9. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi10. Sigrún Jóhannsdóttir, líffræðingur11. Torfi Hjartarson, lektor12. Ewelina Osmialowska, grunnskólakennari13. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundafræðingur14. Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi og flugfreyja15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður16. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur17. Baldvin Már Baldvinsson, starfsmaður á leikskóla18. Ólína Lind Sigurðardóttir, stjórnmála- og kynjafræðinemi19. Daði Arnar Heiðrúnarson Sigmarsson, stuðningsfulltrúi20. Þórhildur Heimisdóttir, landfræðinemi21. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, gönguleiðsögurmaður og tómstundafræðingur22. Áslaug Thorlacius, skólastjóri23. Stefán Pálsson, sagnfræðingur24. Sigríður Pétursdóttir, kennari25. Styrmir Reynisson, forstöðumaður í Selinu26. Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri27. Guy Conan Stewart, kennari28. Edda Björnsdóttir, kennari29. Jakob S Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri30. Bergljót María Sigurðardóttir, sálfræðinemi31. Toshiki Toma, prestur32. Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur33. Þröstur Brynjarsson, kennari34. Thelma Rut Óskarsdóttir, menntaskólanemi35. Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari36. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur37. Guðmundur J Kjartansson, landvörður38. Jóhanna Bryndís Helgadóttir, starfs- og námsráðgjafi39. Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur40. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari41. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi42. Þorgerður H Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur í ReykjavíkurAkademíunni43. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður44. Úlfar Þormóðsson , rithöfundur45. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur46. Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira