San Francisco bannar loðfeld Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 12:00 Af tískupalli Fendi. Glamour/Getty Tískuhús eins og Versace, Gucci, Michael Kors og Armani hafa öll hætt að nota alvöru loðfeld í fatalínur sínar, og það er spurning með hvaða tískuhús munu fylgja eftir. Hins vegar þykja það stórar fréttir þegar stórborg eins og San Francisco hefur bannað sölu á öllum flíkum úr alvöru loðfeldi. Bannið tekur gildi frá og með 1. janúar 2019, en hefur ekki áhrif á vintage eða secondhand vörur, lamba- eða kindaskinn. Þær verslanir sem eru með loðvörur til sölu núna hafa til 2020 til að selja þær vörur. Stórt skref fyrir stóra borg. ,,Sala loðfeldar er ekki í takt við anda borgarinnar, þar sem allar lifandi verur eiga að lifa saman í góðvild. Það er engin góð leið til að reyta skinn af dýri," segir í yfirlýsingu. Mest lesið Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour
Tískuhús eins og Versace, Gucci, Michael Kors og Armani hafa öll hætt að nota alvöru loðfeld í fatalínur sínar, og það er spurning með hvaða tískuhús munu fylgja eftir. Hins vegar þykja það stórar fréttir þegar stórborg eins og San Francisco hefur bannað sölu á öllum flíkum úr alvöru loðfeldi. Bannið tekur gildi frá og með 1. janúar 2019, en hefur ekki áhrif á vintage eða secondhand vörur, lamba- eða kindaskinn. Þær verslanir sem eru með loðvörur til sölu núna hafa til 2020 til að selja þær vörur. Stórt skref fyrir stóra borg. ,,Sala loðfeldar er ekki í takt við anda borgarinnar, þar sem allar lifandi verur eiga að lifa saman í góðvild. Það er engin góð leið til að reyta skinn af dýri," segir í yfirlýsingu.
Mest lesið Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour