Kynnir í dag umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. mars 2018 08:22 Donald Trump forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti mun síðar í dag kynna umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum, en bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að ákvörðunin um refsiaðgerðir, sem meðal annars mun fela í sér aukna tolla á kínverskar innflutningsvörur, hafi verið tekin eftir að margra ára tilraunir til að fá Kínverja til að láta af iðnaðarnjósnum hafi engan árangur borið. Óttast er að allsherjar viðskiptastríð sé nú í uppsiglingu á milli þessara stórvelda en bandarískir miðlar áætla að nýir innflutningstollar nemi þrjátíu til sextíu milljörðum dollara á ári en auk þeirra er gert ráð fyrir að nýjar reglur verði setta sem hamli Kínverjum að fjárfesta í bandarískum fyrirtækjum. Þá er einnig talið líklegt að Bandaríkjamenn leggi formlega kvörtun fram hjá Alþjóðaviðsktiptaráðinu, WTO. Að auki er bandaríkjaþing að íhuga löggjöf sem myndi auka völd ríkisins til að fara yfir viðskiptasamninga sem bandarísk fyrirtæki gera við erlend fyrirtæki, til að ganga úr skugga um að stjórnvöld í öðrum löndum standi ekki þar að baki. Donald Trump Tengdar fréttir Trump ver hamingjuóskir sínar til Pútín Sakaði hann meinta falsfréttafjölmiðla um að ganga af göflunum og hafa rangt fyrir sér um bætt samskipti við Rússland. 21. mars 2018 23:18 Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. 1. mars 2018 18:20 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti mun síðar í dag kynna umfangsmiklar refsiaðgerðir gegn Kínverjum, en bandarísk yfirvöld halda því fram að yfirvöld í Beijing hvetji landa sína og kínversk fyrirtæki til að stunda iðnaðarnjósnir í Bandaríkjunum. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að ákvörðunin um refsiaðgerðir, sem meðal annars mun fela í sér aukna tolla á kínverskar innflutningsvörur, hafi verið tekin eftir að margra ára tilraunir til að fá Kínverja til að láta af iðnaðarnjósnum hafi engan árangur borið. Óttast er að allsherjar viðskiptastríð sé nú í uppsiglingu á milli þessara stórvelda en bandarískir miðlar áætla að nýir innflutningstollar nemi þrjátíu til sextíu milljörðum dollara á ári en auk þeirra er gert ráð fyrir að nýjar reglur verði setta sem hamli Kínverjum að fjárfesta í bandarískum fyrirtækjum. Þá er einnig talið líklegt að Bandaríkjamenn leggi formlega kvörtun fram hjá Alþjóðaviðsktiptaráðinu, WTO. Að auki er bandaríkjaþing að íhuga löggjöf sem myndi auka völd ríkisins til að fara yfir viðskiptasamninga sem bandarísk fyrirtæki gera við erlend fyrirtæki, til að ganga úr skugga um að stjórnvöld í öðrum löndum standi ekki þar að baki.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump ver hamingjuóskir sínar til Pútín Sakaði hann meinta falsfréttafjölmiðla um að ganga af göflunum og hafa rangt fyrir sér um bætt samskipti við Rússland. 21. mars 2018 23:18 Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. 1. mars 2018 18:20 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Trump ver hamingjuóskir sínar til Pútín Sakaði hann meinta falsfréttafjölmiðla um að ganga af göflunum og hafa rangt fyrir sér um bætt samskipti við Rússland. 21. mars 2018 23:18
Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44
Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. 1. mars 2018 18:20