Gafst stuttur tími til að bregðast við Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. mars 2018 06:25 Kolniðamyrkur var á því svæði sem áreksturinn varð. Skjáskot Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir þegar sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést. Myndbandið má sjá hér að neðan. Þar sést aðdragandi árekstursins en sjálft höggið var klippt út vegna þess að það þótti geta valdið óhug áhorfenda. Um tvö sjónarhorn er að ræða. Annars vegar sést út um framrúðu bílsins en hitt sjónarhornið er innan úr bílnum. Þar sést „ökumaðurinn,“ það er að segja einstaklingurinn sem sat við stýrið, taka andköf þegar hann sér vegfarandann nálgast óðfluga.Sjá einnig: Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bílEins og sjá má var niðamyrkur og skyggni lítið. Ökumaðurinn, sem þó var ekki með augun á veginum, hafði því lítinn tíma til að grípa inn í aðstæðurnar. Engin gangbraut var þar sem vegfarandinn fór yfir götuna og telja tækniáhugamenn að það kunni að hafa gert sjálfstýringu bílsins enn erfiðara fyrir að meta vettvanginn. Umferðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hefur sent hóp rannsakenda til Arizona til að afla upplýsinga um slysið. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir sínar með sjálfkeyrandi bíla í Tempe en einnig í Pittsburgh, San Francisco og Toronto í Kanada. Tilraunir tæknifyrirtækja með sjálfkeyrandi bíla fara fram á almennum vegum í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, bæði með ökumann í bílstjórasætinu og mannlausa. Bandaríkin Tengdar fréttir Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. 21. mars 2018 06:00 Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir þegar sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést. Myndbandið má sjá hér að neðan. Þar sést aðdragandi árekstursins en sjálft höggið var klippt út vegna þess að það þótti geta valdið óhug áhorfenda. Um tvö sjónarhorn er að ræða. Annars vegar sést út um framrúðu bílsins en hitt sjónarhornið er innan úr bílnum. Þar sést „ökumaðurinn,“ það er að segja einstaklingurinn sem sat við stýrið, taka andköf þegar hann sér vegfarandann nálgast óðfluga.Sjá einnig: Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bílEins og sjá má var niðamyrkur og skyggni lítið. Ökumaðurinn, sem þó var ekki með augun á veginum, hafði því lítinn tíma til að grípa inn í aðstæðurnar. Engin gangbraut var þar sem vegfarandinn fór yfir götuna og telja tækniáhugamenn að það kunni að hafa gert sjálfstýringu bílsins enn erfiðara fyrir að meta vettvanginn. Umferðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hefur sent hóp rannsakenda til Arizona til að afla upplýsinga um slysið. Uber hefur í kjölfarið stöðvað tilraunir sínar með sjálfkeyrandi bíla í Tempe en einnig í Pittsburgh, San Francisco og Toronto í Kanada. Tilraunir tæknifyrirtækja með sjálfkeyrandi bíla fara fram á almennum vegum í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, bæði með ökumann í bílstjórasætinu og mannlausa.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. 21. mars 2018 06:00 Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. 21. mars 2018 06:00
Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent