Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour