Sameinast gegn Sjálfstæðisflokknum Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. mars 2018 07:19 Minnihlutinn í Garðabæ ræddi sameiginlegt framboð fyrir síðustu kosningar en upp úr þeim viðræðum slitnaði á síðustu stundu. Vísir Nýtt framboð mun bjóða fram í Garðabæ í vor. Að framboðinu standa flokkarnir sem skipað hafa minnihlutann í bænum: Björt framtíð, Samfylking, Píratar, Viðreisn, Vinstri græn og óháðir. Listinn verður formlega kynntur í Hönnunarsafni Íslands í Garðatorgi á morgun.Vísir greindi frá því í lok janúar að fulltrúar minnihlutans hefðu rætt möguleikann á sameiginlegu framboði sín á milli en þá vildi Halldór J. Jörgensson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar, ekki staðfesta að af því yrði.Sjá einnig: Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboðBjört framtíð er með tvo fulltrúa í bæjarstjórn, Samfylkingin á einn fulltrúa og Listi fólksins í bænum á einn fulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihluta með sjö bæjarfulltrúa. Garðabær hefur lengi verið sterkt vígi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og óhætt er að ætla að hinu nýja framboði sé ekki síst beint gegn þrásetu hans í meirihluta. Í samtali við Vísi sagði Halldór að þessi möguleiki hafi verið ræddur áður og að viðræðurnar hafi við komnar „ansi langt skilst mér fyrir fjórum árum síðan en svo slitnaði upp úr því á síðustu stundu,“ eins og hann orðaði það. Sveitarstjórnarkosningar fara fram 26. maí næstkomandi. Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboð Slitnaði upp úr viðræðum minnihlutans á síðustu stundu fyrir síðustu kosningar. 29. janúar 2018 10:39 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira
Nýtt framboð mun bjóða fram í Garðabæ í vor. Að framboðinu standa flokkarnir sem skipað hafa minnihlutann í bænum: Björt framtíð, Samfylking, Píratar, Viðreisn, Vinstri græn og óháðir. Listinn verður formlega kynntur í Hönnunarsafni Íslands í Garðatorgi á morgun.Vísir greindi frá því í lok janúar að fulltrúar minnihlutans hefðu rætt möguleikann á sameiginlegu framboði sín á milli en þá vildi Halldór J. Jörgensson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar, ekki staðfesta að af því yrði.Sjá einnig: Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboðBjört framtíð er með tvo fulltrúa í bæjarstjórn, Samfylkingin á einn fulltrúa og Listi fólksins í bænum á einn fulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihluta með sjö bæjarfulltrúa. Garðabær hefur lengi verið sterkt vígi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og óhætt er að ætla að hinu nýja framboði sé ekki síst beint gegn þrásetu hans í meirihluta. Í samtali við Vísi sagði Halldór að þessi möguleiki hafi verið ræddur áður og að viðræðurnar hafi við komnar „ansi langt skilst mér fyrir fjórum árum síðan en svo slitnaði upp úr því á síðustu stundu,“ eins og hann orðaði það. Sveitarstjórnarkosningar fara fram 26. maí næstkomandi.
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboð Slitnaði upp úr viðræðum minnihlutans á síðustu stundu fyrir síðustu kosningar. 29. janúar 2018 10:39 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira
Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboð Slitnaði upp úr viðræðum minnihlutans á síðustu stundu fyrir síðustu kosningar. 29. janúar 2018 10:39