Þórdís Lóa leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2018 17:00 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur leiðir lista Viðreisnar í borginni. Vísir/Valli Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur mun leiða lista Viðreisnar sem býður fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Listinn var kynntur á fundi Viðreisnar nú síðdegis. Pawel Bartoszek stærðfræðingur er í öðru sæti listans og Diljá Ámundadóttir almannatengill, sem áður var í röðum Bjartrar framtíðar, er í þriðja sæti. „Reykjavík er frábær borg þar sem mætast borgarmannlíf og nálægð við náttúru. Okkur í Viðreisn er sérstaklega umhugað um að setja fókusinn á þarfir borgarbúa í daglegu lífi í borginni. Leiðarljósið okkar er að tryggja borgarbúum góða þjónustu, framúrskarandi menntun, heildstætt skipulag og góðar samgöngur. Þannig viljum við stuðla að því að Reykjavík verði besta borg í Evrópu sem við teljum raunhæft ef vel er haldið á spöðunum,“ segir Þórdís Lóa í tilkynningu. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur 2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur 3. Diljá Ámundadóttir, almannatengill og varaborgarfulltrúi 4. Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur 5. Vilborg Guðrún Sigurðardóttir, grunnskólakennari 6. Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík 7. Arna Garðarsdóttir, mannauðsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands 8. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt við verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ 9. Helga Lind Mar, laganemi, frístundaleiðbeinandi og aktívisti 10. Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri 11. Sara Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsmálum 12. Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður 13. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, nemi 14. Freyr Gústavsson, tekjustjóri 15. Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri viðburða 16. Arnar Kjartansson, nemi 17. Jenný Guðrún Jónsdóttir, rekstarstjóri 18. Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri 19. Kristín Ágústsdóttir, sérfræðingur 20. Oddur Mar Árnason, þjónn 21. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar 22. Einar Thorlacius, lögfræðingur 23. Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, lögfræðingur 24. Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi 25. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms og starfsráðgjafi 26. Gylfi Ólafsson, doktorsnemi 27. Dóra Tynes, lögmaður 28. Lárus Elíasson, verkfræðingur 29. Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur 30. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi 31. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, nám- og starfsráðgjafi 32. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur 33. Sigrún Helga Lund, dósent í líftölfræði 34. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 35. Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, markaðsstjóri 36. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands 37. Ásdís Rafnar, lögfræðingur 38. Lúðvíg Lárusson, sálfræðingur 39. Stefanía Sigurðardóttir, viðburðastjóri 40. Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur 41. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 42. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 43. Tanja Kristín Leifsdóttir, grunnskólakennari 44. Andri Guðmundsson, deildarstjóri 45. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, fyrrverandi lektor 46. Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur mun leiða lista Viðreisnar sem býður fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Listinn var kynntur á fundi Viðreisnar nú síðdegis. Pawel Bartoszek stærðfræðingur er í öðru sæti listans og Diljá Ámundadóttir almannatengill, sem áður var í röðum Bjartrar framtíðar, er í þriðja sæti. „Reykjavík er frábær borg þar sem mætast borgarmannlíf og nálægð við náttúru. Okkur í Viðreisn er sérstaklega umhugað um að setja fókusinn á þarfir borgarbúa í daglegu lífi í borginni. Leiðarljósið okkar er að tryggja borgarbúum góða þjónustu, framúrskarandi menntun, heildstætt skipulag og góðar samgöngur. Þannig viljum við stuðla að því að Reykjavík verði besta borg í Evrópu sem við teljum raunhæft ef vel er haldið á spöðunum,“ segir Þórdís Lóa í tilkynningu. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur 2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur 3. Diljá Ámundadóttir, almannatengill og varaborgarfulltrúi 4. Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur 5. Vilborg Guðrún Sigurðardóttir, grunnskólakennari 6. Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík 7. Arna Garðarsdóttir, mannauðsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands 8. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt við verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ 9. Helga Lind Mar, laganemi, frístundaleiðbeinandi og aktívisti 10. Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri 11. Sara Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsmálum 12. Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður 13. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, nemi 14. Freyr Gústavsson, tekjustjóri 15. Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri viðburða 16. Arnar Kjartansson, nemi 17. Jenný Guðrún Jónsdóttir, rekstarstjóri 18. Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri 19. Kristín Ágústsdóttir, sérfræðingur 20. Oddur Mar Árnason, þjónn 21. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar 22. Einar Thorlacius, lögfræðingur 23. Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, lögfræðingur 24. Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi 25. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms og starfsráðgjafi 26. Gylfi Ólafsson, doktorsnemi 27. Dóra Tynes, lögmaður 28. Lárus Elíasson, verkfræðingur 29. Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur 30. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi 31. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, nám- og starfsráðgjafi 32. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur 33. Sigrún Helga Lund, dósent í líftölfræði 34. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 35. Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, markaðsstjóri 36. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands 37. Ásdís Rafnar, lögfræðingur 38. Lúðvíg Lárusson, sálfræðingur 39. Stefanía Sigurðardóttir, viðburðastjóri 40. Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur 41. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 42. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 43. Tanja Kristín Leifsdóttir, grunnskólakennari 44. Andri Guðmundsson, deildarstjóri 45. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, fyrrverandi lektor 46. Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira