Elva Dögg leiðir lista VG í Hafnarfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2018 12:45 Fólkið á lista VG. VG Þriðji listi VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, Hafnarfjarðarlistinn, var samþykktur í gærkvöldi. Áður hafa komið fram listar á Akureyri og í Kópavogi. Reykjavíkurlistinn verður gerður opinber síðar í vikunni að því er fram kemur í tilkynningu frá VG. Núverandi bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði, Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir er oddviti „hins fjölbreytta og góðmenna“ Hafnarfjarðarlista, sem sjá má hér í heild sinni. Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Samþykktur á félagsfundi þann 19. mars 2018. 1. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður 3. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur í framhaldsskólamálum 4. Júlíus Andri Þórðarson, laganemi 5. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, hjúkrunarnemi 6. Davíð Arnar Stefánsson, verkefnastjóri hjá Landgræðslu ríkisins 7. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi 8. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 9. Agnieszka Sokolowska, bókasafnsfræðingur 10. Árni Áskelsson, tónlistarmaður 11. Þórdís Andrésdóttir, íslenskunemi 12. Christian Schultze, umhverfis- og skipulagsfræðingur 13. Jóhanna Marín, sjúkraþjálfi og leiðsögumaður 14. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR 15. Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði 16. Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri og tenór 17. Hlíf Ingibjörnsdóttir, leiðsögumaður og ferðamálafræðingur 18. Sigurbergur Árnason, arkítekt og leiðsögumaður 19. Damian Davíð Krawczuk, túlkur og hundaræktandi 20. Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri 21. Gestur Svavarsson, bankamaður 22. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ og fyrrverandi bæjarstjóri Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira
Þriðji listi VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, Hafnarfjarðarlistinn, var samþykktur í gærkvöldi. Áður hafa komið fram listar á Akureyri og í Kópavogi. Reykjavíkurlistinn verður gerður opinber síðar í vikunni að því er fram kemur í tilkynningu frá VG. Núverandi bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði, Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir er oddviti „hins fjölbreytta og góðmenna“ Hafnarfjarðarlista, sem sjá má hér í heild sinni. Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Samþykktur á félagsfundi þann 19. mars 2018. 1. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður 3. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur í framhaldsskólamálum 4. Júlíus Andri Þórðarson, laganemi 5. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, hjúkrunarnemi 6. Davíð Arnar Stefánsson, verkefnastjóri hjá Landgræðslu ríkisins 7. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi 8. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 9. Agnieszka Sokolowska, bókasafnsfræðingur 10. Árni Áskelsson, tónlistarmaður 11. Þórdís Andrésdóttir, íslenskunemi 12. Christian Schultze, umhverfis- og skipulagsfræðingur 13. Jóhanna Marín, sjúkraþjálfi og leiðsögumaður 14. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR 15. Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði 16. Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri og tenór 17. Hlíf Ingibjörnsdóttir, leiðsögumaður og ferðamálafræðingur 18. Sigurbergur Árnason, arkítekt og leiðsögumaður 19. Damian Davíð Krawczuk, túlkur og hundaræktandi 20. Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri 21. Gestur Svavarsson, bankamaður 22. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ og fyrrverandi bæjarstjóri
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Sjá meira