Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun Birgir Olgeirsson skrifar 20. mars 2018 10:16 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ungan karlmann til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir nauðgun. Taldi dómurinn sannað að maðurinn hefði beitt konu ólögmætri nauðung og haft samræði við hana gegn vilja hennar með þeim hætti sem lýst er í ákæru, að því undanskildu að hann dró hana ekki fram úr rúmi sem hún lá í. Í ákærunni var manninum gefið að sök að hafa á heimili sínu aðfaranótt laugardagsins 6. febrúar árið 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konuna gegn hennar vilja með því að beita hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. Þar á meðal með því að káfa á brjóstum hennar og kynfærum, draga hana fram úr rúmi sem hún lá í, þrýsta henni upp að vegg og setja fingur í leggöng hennar og afklæða hana. Lét maðurinn ekki af háttseminni þrátt fyrir að hafa konan hefði látið hann vita að hún vildi þetta ekki, bæði hann ítrekað um að hætta og reyndi að ýta honum burt. Maðurinn neitaði sök fyrir dómi. Konan fór fram á 2,5 milljónir króna í miskabætur en Héraðsdómur Reykjavíkur taldi 1,5 milljónir króna hæfilegar miskabætur. Maðurinn hafði í tvígang áður verið dæmdur fyrir brot. Í fyrra skiptið var hann dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar fyrir brot gegn 1. málsgrein 202. greinar almennra hegningarlaga en þar segir að hver sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við barn, yngra en 15 ára, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 1 ár og allt að sextán árum. Var hann aftur dæmdur fyrir brot gegn sömu lagagrein og hlaut þá 20 mánaða fangelsisvist skilorðsbundna. Í 202. greininni segir að lækka megi refsinguna eða láta hana falla niður ef gerandi og þolandi eru á svipuðum aldri eða þroskastigi. Brotin voru framin fyrir átján ára aldur mannsins og því var refsingin lægri. Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ungan karlmann til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir nauðgun. Taldi dómurinn sannað að maðurinn hefði beitt konu ólögmætri nauðung og haft samræði við hana gegn vilja hennar með þeim hætti sem lýst er í ákæru, að því undanskildu að hann dró hana ekki fram úr rúmi sem hún lá í. Í ákærunni var manninum gefið að sök að hafa á heimili sínu aðfaranótt laugardagsins 6. febrúar árið 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konuna gegn hennar vilja með því að beita hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. Þar á meðal með því að káfa á brjóstum hennar og kynfærum, draga hana fram úr rúmi sem hún lá í, þrýsta henni upp að vegg og setja fingur í leggöng hennar og afklæða hana. Lét maðurinn ekki af háttseminni þrátt fyrir að hafa konan hefði látið hann vita að hún vildi þetta ekki, bæði hann ítrekað um að hætta og reyndi að ýta honum burt. Maðurinn neitaði sök fyrir dómi. Konan fór fram á 2,5 milljónir króna í miskabætur en Héraðsdómur Reykjavíkur taldi 1,5 milljónir króna hæfilegar miskabætur. Maðurinn hafði í tvígang áður verið dæmdur fyrir brot. Í fyrra skiptið var hann dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar fyrir brot gegn 1. málsgrein 202. greinar almennra hegningarlaga en þar segir að hver sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við barn, yngra en 15 ára, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 1 ár og allt að sextán árum. Var hann aftur dæmdur fyrir brot gegn sömu lagagrein og hlaut þá 20 mánaða fangelsisvist skilorðsbundna. Í 202. greininni segir að lækka megi refsinguna eða láta hana falla niður ef gerandi og þolandi eru á svipuðum aldri eða þroskastigi. Brotin voru framin fyrir átján ára aldur mannsins og því var refsingin lægri.
Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira