Friðarviðræðum í Austur-Ghouta miðar vel áfram Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. mars 2018 09:15 Douma er í rúst eftir linnulausar loftárásir Assad-liða. Nordicphotos/AFP Friðarviðræðum á milli uppreisnarmanna og Rússa, helstu bandamanna stjórnarhers Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, í Austur-Ghouta miðar vel áfram. Þetta kom fram í tilkynningu frá uppreisnarmönnum í gær en Sameinuðu þjóðirnar hafa milligöngu um viðræðurnar. Mikið mannfall almennra borgara hefur verið í orrustunni um Austur-Ghouta undanfarnar vikur. Talið er að rúmlega 1.600 almennir borgarar hafi fallið. Eftirlitssamtökin Syrian Observatory for Human Rights hafa greint frá því að 144.000 til viðbótar hafi misst heimili sín. Sókn stjórnarliða hefur verið þung og hefur stjórnarherinn endurheimt stærstan hluta svæðisins. Síðasta vígi uppreisnarmanna er bærinn Douma og er hann undir stjórn uppreisnarfylkingarinnar Jaish al-Islam. Jafnt almennir borgarar sem uppreisnarmenn hafa undanfarið flúið aðra bæi Austur-Ghouta. Hafa uppreisnarmenn fengið að fara til Idlib óáreittir. Jaish al-Islam hefur hins vegar hafnað slíkum samkomulögum. Hefur fylkingin sagt að slíkt sé gert til þess að tryggja að almennir borgarar, andvígir Assad, hypji sig frá Austur-Ghouta. Rússneski miðillinn Interfax greindi frá því í gær að samkomulag hefði náðst um rýmingu Douma. Hafði miðillinn það eftir herforingjanum Sergei Rudskoj. Þessu neitaði Hamza Birqdar, talsmaður Jaish al-Islam, þó fljótlega eftir að fréttin birtist. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Sjá meira
Friðarviðræðum á milli uppreisnarmanna og Rússa, helstu bandamanna stjórnarhers Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, í Austur-Ghouta miðar vel áfram. Þetta kom fram í tilkynningu frá uppreisnarmönnum í gær en Sameinuðu þjóðirnar hafa milligöngu um viðræðurnar. Mikið mannfall almennra borgara hefur verið í orrustunni um Austur-Ghouta undanfarnar vikur. Talið er að rúmlega 1.600 almennir borgarar hafi fallið. Eftirlitssamtökin Syrian Observatory for Human Rights hafa greint frá því að 144.000 til viðbótar hafi misst heimili sín. Sókn stjórnarliða hefur verið þung og hefur stjórnarherinn endurheimt stærstan hluta svæðisins. Síðasta vígi uppreisnarmanna er bærinn Douma og er hann undir stjórn uppreisnarfylkingarinnar Jaish al-Islam. Jafnt almennir borgarar sem uppreisnarmenn hafa undanfarið flúið aðra bæi Austur-Ghouta. Hafa uppreisnarmenn fengið að fara til Idlib óáreittir. Jaish al-Islam hefur hins vegar hafnað slíkum samkomulögum. Hefur fylkingin sagt að slíkt sé gert til þess að tryggja að almennir borgarar, andvígir Assad, hypji sig frá Austur-Ghouta. Rússneski miðillinn Interfax greindi frá því í gær að samkomulag hefði náðst um rýmingu Douma. Hafði miðillinn það eftir herforingjanum Sergei Rudskoj. Þessu neitaði Hamza Birqdar, talsmaður Jaish al-Islam, þó fljótlega eftir að fréttin birtist.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Sjá meira