Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour