Finnur hefur aldrei áður verið í þessari stöðu með KR-liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2018 17:00 Finnur Freyr Stefánsson hefur gert KR liðið fjórum sinnum að Íslandsmeisturum. Vísir/Bára Íslandsmeistarar KR hafa spilað 52 leiki og unnið fjóra Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni undir stjórn Finns Freys Stefánssonar en enginn þessara leikja hefur verið spilaður við sömu aðstæður og í kvöld. Íslandsmeistarar KR eiga á hættu að lenda 2-0 undir í kvöld í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum en Haukarnir koma þá í heimsókn í Vesturbæinn. Leikur KR og Hauka hefst klukkan 19.15 en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Haukar unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum og þetta er í fyrsta sinn í fimm ár þar sem KR-liðið kemst ekki í 1-0 í einvígi í úrslitakeppninni. Fyrir þetta einvígi þá var KR-liðið búið að komast í 1-0 í þrettán einvígum í röð eða í öllum einvígum þar sem Finnur Freyr Stefánsson hefur stýrt liðinu. Finnur Freyr þarf nú að kynnast því í fyrsta sinn sem þjálfari karlaliðs KR að fara í leik þar sem lið hans getur lenti 2-0 undir. KR-liðið lenti síðast 1-0 undir á móti Grindavík í undanúrslitunum 2013. KR náði að jafna með því að vinna leik tvö á heimavelli 90-72 en Grindvíkingar unnu næstu tvo leiki og þar sem einvígið 3-1. Grindvíkingar fóru síðan alla leið og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni í lokaúrslitunum. Síðan þá hefur KR unnið alla fjóra Íslandsmeistaratitlanum í boði en liðið reynir nú að verða fyrsta félagið í sögu úrslitakeppninnar sem nær að vinna fimm Íslandsmeistaratitla í röð.KR í 1-0 í þrettám einvígum í röð2014 8 liða úrslit: 98-76 sigur á Snæfelli (vann 3-0) Undanúrslit: 94-91 sigur á Stjörnunni (vann 3-1) Lokaúrslit: 93-84 sigur á Grindavík (vann 3-1)2015 8 liða úrslit: 71-65 sigur á Grindavík (vann 3-0) Undanúrslit: 79-62 sigur á Njarðvík (vann 3-2) Lokaúrslit: 94-74 sigur á Tindastól (vann 3-1)2016 8 liða úrslit: 85-67 sigur á Grindavík (vann 3-0) Undanúrslit: 69-67 sigur á Njarðvík (vann 3-2) Lokaúrslit: 91-61 sigur á Haukum (vann 3-1)2017 8 liða úrslit: 99-68 sigur á Þór Ak. (vann 3-1) Undanúrslit: 90-71 sigur á Keflavík (vann 3-1) Lokaúrslit: 98-65 sigur á Grindavík (vann 3-2)2018 8 liða úrslit: 89-74 sigur á Njarðvík (vann 3-0) Undanúrslit: 67-76 tap á móti Haukum Dominos-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Sjá meira
Íslandsmeistarar KR hafa spilað 52 leiki og unnið fjóra Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni undir stjórn Finns Freys Stefánssonar en enginn þessara leikja hefur verið spilaður við sömu aðstæður og í kvöld. Íslandsmeistarar KR eiga á hættu að lenda 2-0 undir í kvöld í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum en Haukarnir koma þá í heimsókn í Vesturbæinn. Leikur KR og Hauka hefst klukkan 19.15 en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Haukar unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum og þetta er í fyrsta sinn í fimm ár þar sem KR-liðið kemst ekki í 1-0 í einvígi í úrslitakeppninni. Fyrir þetta einvígi þá var KR-liðið búið að komast í 1-0 í þrettán einvígum í röð eða í öllum einvígum þar sem Finnur Freyr Stefánsson hefur stýrt liðinu. Finnur Freyr þarf nú að kynnast því í fyrsta sinn sem þjálfari karlaliðs KR að fara í leik þar sem lið hans getur lenti 2-0 undir. KR-liðið lenti síðast 1-0 undir á móti Grindavík í undanúrslitunum 2013. KR náði að jafna með því að vinna leik tvö á heimavelli 90-72 en Grindvíkingar unnu næstu tvo leiki og þar sem einvígið 3-1. Grindvíkingar fóru síðan alla leið og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni í lokaúrslitunum. Síðan þá hefur KR unnið alla fjóra Íslandsmeistaratitlanum í boði en liðið reynir nú að verða fyrsta félagið í sögu úrslitakeppninnar sem nær að vinna fimm Íslandsmeistaratitla í röð.KR í 1-0 í þrettám einvígum í röð2014 8 liða úrslit: 98-76 sigur á Snæfelli (vann 3-0) Undanúrslit: 94-91 sigur á Stjörnunni (vann 3-1) Lokaúrslit: 93-84 sigur á Grindavík (vann 3-1)2015 8 liða úrslit: 71-65 sigur á Grindavík (vann 3-0) Undanúrslit: 79-62 sigur á Njarðvík (vann 3-2) Lokaúrslit: 94-74 sigur á Tindastól (vann 3-1)2016 8 liða úrslit: 85-67 sigur á Grindavík (vann 3-0) Undanúrslit: 69-67 sigur á Njarðvík (vann 3-2) Lokaúrslit: 91-61 sigur á Haukum (vann 3-1)2017 8 liða úrslit: 99-68 sigur á Þór Ak. (vann 3-1) Undanúrslit: 90-71 sigur á Keflavík (vann 3-1) Lokaúrslit: 98-65 sigur á Grindavík (vann 3-2)2018 8 liða úrslit: 89-74 sigur á Njarðvík (vann 3-0) Undanúrslit: 67-76 tap á móti Haukum
Dominos-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Sjá meira